Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 08:01 Paul Pogba og Jesse Lingard fara fyrir fögnuði leikmanna Manchester United eftir sigurinn á Leeds í gær. AP/Jon Super Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. Keane er sannfærður um að Manchester United liðið nái fjórða sætinu og verði því með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. „Ég held að United verði ekki í miklum vandræðum með að ná fjórða sætinu,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir 4-2 sigur Manchester United á Leeds á Elland Road. „Það hefur verið mikið um fréttir af leikmönnum sem vilja losna frá félaginu eins og þeir (Paul) Pogba og Jesse Lingard en þeir þurfa bara að einbeita sér að næstu mánuðum sem eru mikilvægir fyrir klúbbinn,“ sagði Keane. Eftir sigurinn í gær þá er Manchester United liðið fjórum stigum á undan West Ham og Arsenal sem eru í fimmta og sjötta sætinu. Arsenal á samt þrjá leiki inni á United. „Þeir verða að reyna að ná þessu fjórða sæti og svo er stór Evrópuleikur fram undan. Einbeitið ykkur að því og ykkar leikjum,“ sagði Keane. „Í framhaldinu geta menn svo náð vopnum sínum í sumar með því fá inn nýja stjóra og styrkja liðið. Þeir þurfa að halda höfði sínu hátt, halda einbeitingu og sýna gæðin sem þeir sýndu í dag. Ef það tekst þá ættu þeir að vera í lagi,“ sagði Keane. Það má sjá karlinn í essinu sínu hér fyrir neðan. Will Manchester United secure a top four spot come the end of the season? Roy Keane has his say on the Red Devils after their victory over Leeds pic.twitter.com/zpgm9rzTK4— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Keane er sannfærður um að Manchester United liðið nái fjórða sætinu og verði því með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. „Ég held að United verði ekki í miklum vandræðum með að ná fjórða sætinu,“ sagði Roy Keane á Sky Sports eftir 4-2 sigur Manchester United á Leeds á Elland Road. „Það hefur verið mikið um fréttir af leikmönnum sem vilja losna frá félaginu eins og þeir (Paul) Pogba og Jesse Lingard en þeir þurfa bara að einbeita sér að næstu mánuðum sem eru mikilvægir fyrir klúbbinn,“ sagði Keane. Eftir sigurinn í gær þá er Manchester United liðið fjórum stigum á undan West Ham og Arsenal sem eru í fimmta og sjötta sætinu. Arsenal á samt þrjá leiki inni á United. „Þeir verða að reyna að ná þessu fjórða sæti og svo er stór Evrópuleikur fram undan. Einbeitið ykkur að því og ykkar leikjum,“ sagði Keane. „Í framhaldinu geta menn svo náð vopnum sínum í sumar með því fá inn nýja stjóra og styrkja liðið. Þeir þurfa að halda höfði sínu hátt, halda einbeitingu og sýna gæðin sem þeir sýndu í dag. Ef það tekst þá ættu þeir að vera í lagi,“ sagði Keane. Það má sjá karlinn í essinu sínu hér fyrir neðan. Will Manchester United secure a top four spot come the end of the season? Roy Keane has his say on the Red Devils after their victory over Leeds pic.twitter.com/zpgm9rzTK4— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira