„Algjör þvæla“ að Maguire og Ronaldo séu að rífast um fyrirliðabandið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 23:30 Ralf Rangnick segir það algjöra þvælu að Cristiano Ronaldo og Harry Maguire séu í einhvers konar valdabaráttu. Clive Rose/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segir það algjöra þvælu að Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu um stöðu fyrirliða félagsins. Í vikunni birtist grein í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að leikmennirnir tveir eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum hugarangri. Maguire sá sig knúinn til að svara þessum sögusögnum á Twitter í dag og þá var Rangnick einnig spurður út í þetta mál á blaðamannafundi í dag. Rangnick segir þó að hann láti þessar sögusagnir ekki fara í taugarnar á sér þar sem hann veit að þetta er ekki satt. „Þetta er algjör þvæla,“ sagði Þjóðverjinn. „Ég hef aldrei rætt við leikenn um fyrirliðastöðuna.“ „Þetta hefur aldrei verið neitt vandamál hjá mér. Harry [Maguire] er fyrirliðinn okkar og hann verður fyrirliðinn okkar áfram.“ Maguire fékk fyrirliðabandið þegar Ole Gunnar Solskjær var við stjórnvölin hjá Manchester United, en undanfarið hafa nokkrir miðlar velt því fyrir sér hvort að koma Cristiano Ronaldo til liðsins hafi grafið undan leiðtogahlutverki varnarmannsinns. Eins og áður segir lætur Ralf Rangnick þó þessar sögusagnir ekki á sig fá. „Ég er ekki pirraður yfir þessu af því að ég veit að þetta er ekki satt. Ég hlusta ekki á svona hávaða af því að ég er upptekinn við að undirbúa liðið fyrir næsta leik.“ „Ég er alveg búinn að heyra um það sem hefur verið skrifað og já, það voru nokkrir leikmenn óánægðir í lok félagsskiptagluggans. En við höfum hreinsað loftið í búnungsklefanum og mórallinn í liðinu er mun betri en fyrir nokkrum vikum,“ sagði Rangnick að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
Í vikunni birtist grein í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að leikmennirnir tveir eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum hugarangri. Maguire sá sig knúinn til að svara þessum sögusögnum á Twitter í dag og þá var Rangnick einnig spurður út í þetta mál á blaðamannafundi í dag. Rangnick segir þó að hann láti þessar sögusagnir ekki fara í taugarnar á sér þar sem hann veit að þetta er ekki satt. „Þetta er algjör þvæla,“ sagði Þjóðverjinn. „Ég hef aldrei rætt við leikenn um fyrirliðastöðuna.“ „Þetta hefur aldrei verið neitt vandamál hjá mér. Harry [Maguire] er fyrirliðinn okkar og hann verður fyrirliðinn okkar áfram.“ Maguire fékk fyrirliðabandið þegar Ole Gunnar Solskjær var við stjórnvölin hjá Manchester United, en undanfarið hafa nokkrir miðlar velt því fyrir sér hvort að koma Cristiano Ronaldo til liðsins hafi grafið undan leiðtogahlutverki varnarmannsinns. Eins og áður segir lætur Ralf Rangnick þó þessar sögusagnir ekki á sig fá. „Ég er ekki pirraður yfir þessu af því að ég veit að þetta er ekki satt. Ég hlusta ekki á svona hávaða af því að ég er upptekinn við að undirbúa liðið fyrir næsta leik.“ „Ég er alveg búinn að heyra um það sem hefur verið skrifað og já, það voru nokkrir leikmenn óánægðir í lok félagsskiptagluggans. En við höfum hreinsað loftið í búnungsklefanum og mórallinn í liðinu er mun betri en fyrir nokkrum vikum,“ sagði Rangnick að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira