Segir innbrotið um jólin hafa valdið fjölskyldunni mikilli skelfingu Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 15:31 Joao Cancelo og Daniela héldu upp á afmæli hinnar ungu Aliciu um jólin. INSTAGRAM/@danielalexmachado Portúgalinn Joao Cancelo er enn með áverka á andliti, og eiginkona hans og ung dóttir eru einnig að vinna úr því mikla áfalli þegar fjórir menn brutust inn á heimili þeirra þegar fjölskyldan var öll heima. Cancelo hefur farið á kostum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur, og verður með City gegn Sporting Lissabon í heimalandi sínu í kvöld, í Meistaradeild Evrópu. Lífið utan vallar hefur hins vegar ekki verið auðvelt en Cancelo svaraði í gær spurningum um innbrotið á heimili fjölskyldunnar um síðustu jól. „Þetta var skelfilegt. Þetta gerði fjölskyldu mína algjörlega skelfingu lostna,“ sagði Cancelo. „Þær verðskulduðu ekki að þurfa að ganga í gegnum þetta. Svona er lífið. Þetta getur gerst,“ sagði Cancelo. Cancelo, sem er 27 ára gamall, reyndi að stöðva innbrotsþjófana, sem hann kallaði raggeitur á samfélagsmiðlum, en hlaut í staðinn áverka í andliti. Þjófarnir stálu öllum skartgripum á heimilinu. Sterkari eftir fyrri áföll „Það mikilvægasta er fjölskyldan mín og sem betur fer er í lagi með hana,“ skrifaði Cancelo á Instagram eftir innbrotið. „Eftir þær hindranir sem ég hef þurft að komast yfir í lífinu þá er þetta bara ein til viðbótar. Fastur fyrir og sterkur, eins og alltaf,“ skrifaði Cancelo. Hann var 18 ára gamall þegar móðir hans, Filomena, lést í bílslysi. Cancelo og bróðir hans, Pedro, voru einnig í bílnum en hlutu aðeins minni háttar áverka. Cancelo hefur síðan oft tileinkað árangur sinn Filomenu. Cancelo kom til City frá Juventus árið 2019 og varð Englandsmeistari í fyrra auk þess að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann stefnir á að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn en til þess þarf liðið að byrja á að slá Sporting Lissabon út og hefst fyrri leikur liðanna kl. 20 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Cancelo hefur farið á kostum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur, og verður með City gegn Sporting Lissabon í heimalandi sínu í kvöld, í Meistaradeild Evrópu. Lífið utan vallar hefur hins vegar ekki verið auðvelt en Cancelo svaraði í gær spurningum um innbrotið á heimili fjölskyldunnar um síðustu jól. „Þetta var skelfilegt. Þetta gerði fjölskyldu mína algjörlega skelfingu lostna,“ sagði Cancelo. „Þær verðskulduðu ekki að þurfa að ganga í gegnum þetta. Svona er lífið. Þetta getur gerst,“ sagði Cancelo. Cancelo, sem er 27 ára gamall, reyndi að stöðva innbrotsþjófana, sem hann kallaði raggeitur á samfélagsmiðlum, en hlaut í staðinn áverka í andliti. Þjófarnir stálu öllum skartgripum á heimilinu. Sterkari eftir fyrri áföll „Það mikilvægasta er fjölskyldan mín og sem betur fer er í lagi með hana,“ skrifaði Cancelo á Instagram eftir innbrotið. „Eftir þær hindranir sem ég hef þurft að komast yfir í lífinu þá er þetta bara ein til viðbótar. Fastur fyrir og sterkur, eins og alltaf,“ skrifaði Cancelo. Hann var 18 ára gamall þegar móðir hans, Filomena, lést í bílslysi. Cancelo og bróðir hans, Pedro, voru einnig í bílnum en hlutu aðeins minni háttar áverka. Cancelo hefur síðan oft tileinkað árangur sinn Filomenu. Cancelo kom til City frá Juventus árið 2019 og varð Englandsmeistari í fyrra auk þess að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann stefnir á að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn en til þess þarf liðið að byrja á að slá Sporting Lissabon út og hefst fyrri leikur liðanna kl. 20 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira