Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2022 18:04 Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því að hann trúir því að liðið geti unnið Meistaradeildina. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. Þessi 24 ára miðjumaður gekk í raðir Newcastle frá Lyon undir lok félagskiptagluggans fyir 35 milljónir punda. Hann var einnig orðaður við Arsenal, en segist hafa verið spenntur fyrir framtíðarmöguleikum Newcastle eftir að fálgaið var keypt af sádi-arabískum fjárfestingasjóð. „Þetta er félag sem getur orðið að heimsveldi í fótbolta,“ sagði Guimaraes. „Þetta er félag með mikla hefð og frábæra sögu. Ég efaðist aldrei um ákvörðunina um að koma til Newcastle.“ Newcastle er þó ekki á leið með að verða heimsveldi á næstu vikum, en liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í næst neðsta sæti með 15 stig eftir 21 leik, einu stigi frá öruggu sæti. Newcastle tekur á móti Everton í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik, en Everton þarf á sigri að hlada ætli þeir sér ekki að sogast of djúpt niður í fallbaráttuna. Everton situr eins og er í 16. sæti deildarinnar með 19 stig. Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Þessi 24 ára miðjumaður gekk í raðir Newcastle frá Lyon undir lok félagskiptagluggans fyir 35 milljónir punda. Hann var einnig orðaður við Arsenal, en segist hafa verið spenntur fyrir framtíðarmöguleikum Newcastle eftir að fálgaið var keypt af sádi-arabískum fjárfestingasjóð. „Þetta er félag sem getur orðið að heimsveldi í fótbolta,“ sagði Guimaraes. „Þetta er félag með mikla hefð og frábæra sögu. Ég efaðist aldrei um ákvörðunina um að koma til Newcastle.“ Newcastle er þó ekki á leið með að verða heimsveldi á næstu vikum, en liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í næst neðsta sæti með 15 stig eftir 21 leik, einu stigi frá öruggu sæti. Newcastle tekur á móti Everton í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik, en Everton þarf á sigri að hlada ætli þeir sér ekki að sogast of djúpt niður í fallbaráttuna. Everton situr eins og er í 16. sæti deildarinnar með 19 stig.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira