Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 14:00 Mohamed Salah ætlaði ekki að missa af fleiri leikjum með Liverpool. Getty/Visionhaus Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. Salah og félagar hans í egypska landsliðinu töpuðu úrslitaleik Afríkukeppninnar á sunnudagskvöldið þar sem Senegal hafði betur í vítaspyrnukeppni. Salah átti að taka síðustu vítaspyrnuna en Sadio Mane tryggði Senegal sigurinn áður en Mo fékk að taka sitt víti. Á meðan Sadio Mane flaug heim til Senegal með bikarinn þá var Salah á hraðferð heim til Liverpool. Liverpool sýndi þetta myndband hér fyrir neðan þar sem sjá má Salah hlaupa út á æfingu liðsins í dag. „Hann er mættur aftur,“ skrifaði Liverpool fólkið í færslunni. Salah hefur farið á kostum með Liverpool liðinu á leiktíðinni og er langmarkahæsti leikamður deildarinnar með sextán mörk. Hann er líka með níu stoðsendingar sem skilar honum í annað sæti stoðsendingalistans. Salah hefur alls komið með beinum hætti að 25 mörkum í tuttugu deildarleikjum Liverpool á leiktíðinni en það þýðir skapað mark á 72 mínútna fresti. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Salah og félagar hans í egypska landsliðinu töpuðu úrslitaleik Afríkukeppninnar á sunnudagskvöldið þar sem Senegal hafði betur í vítaspyrnukeppni. Salah átti að taka síðustu vítaspyrnuna en Sadio Mane tryggði Senegal sigurinn áður en Mo fékk að taka sitt víti. Á meðan Sadio Mane flaug heim til Senegal með bikarinn þá var Salah á hraðferð heim til Liverpool. Liverpool sýndi þetta myndband hér fyrir neðan þar sem sjá má Salah hlaupa út á æfingu liðsins í dag. „Hann er mættur aftur,“ skrifaði Liverpool fólkið í færslunni. Salah hefur farið á kostum með Liverpool liðinu á leiktíðinni og er langmarkahæsti leikamður deildarinnar með sextán mörk. Hann er líka með níu stoðsendingar sem skilar honum í annað sæti stoðsendingalistans. Salah hefur alls komið með beinum hætti að 25 mörkum í tuttugu deildarleikjum Liverpool á leiktíðinni en það þýðir skapað mark á 72 mínútna fresti. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira