Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 11:00 Trinity Rodman í lyftingarsalnum í æfingabúðum bandaríska landsliðsins í síðasta mánuði. Getty/Brad Smith Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. Rodman var í gær kölluð inn í hópinn fyrir Abby Dahlkemper sem missir af mótinu vegna bakmeiðsla. Dahlkemper er varnarmaður en Rodman er framherji. NEWS: @trinity_rodman will replace @AbbyDahlkemper on the #USWNT roster for the 2022 #SheBelievesCup, pres. by @Visa. Rodman will now be on the final tournament roster after Dahlkemper was ruled out due to a back injury. Get well soon, Abby! — U.S. Soccer WNT (@USWNT) February 7, 2022 Rodman verður því í 23 manna hópnum sem mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á mótinu sem fer fram í Kaliforníu og Texas frá 17. til 23. febrúar. Hún er nítján ára gömul og sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni. Hún var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og varð bandarískur meistari með Washington Spirit. Washington Spirit launaði frábæra frammistöðu Rodman með því að gera við hana nýjan samning þar sem hún verður fyrsta bandaríska fótboltakonan til að fá milljón dollara samning. History = made! Trinity Rodman just out here setting new standards of contracts on the heels of the NWSL's first CBA. LFG! #thegisth/t @brfootball pic.twitter.com/HmECzle8WQ— The GIST USA (@thegistusa) February 2, 2022 Hún vakti fyrst athygli fyrir að vera dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman en var heldur betur fljót að skapa sér nafn fyrir frammistöðu sína inn á vellinum. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski er að yngja upp í bandaríska liðinu en hann valdi sem dæmi ekki reynsluboltana Alex Morgan og Megan Rapinoe í hópinn sinn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Rodman var í gær kölluð inn í hópinn fyrir Abby Dahlkemper sem missir af mótinu vegna bakmeiðsla. Dahlkemper er varnarmaður en Rodman er framherji. NEWS: @trinity_rodman will replace @AbbyDahlkemper on the #USWNT roster for the 2022 #SheBelievesCup, pres. by @Visa. Rodman will now be on the final tournament roster after Dahlkemper was ruled out due to a back injury. Get well soon, Abby! — U.S. Soccer WNT (@USWNT) February 7, 2022 Rodman verður því í 23 manna hópnum sem mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á mótinu sem fer fram í Kaliforníu og Texas frá 17. til 23. febrúar. Hún er nítján ára gömul og sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni. Hún var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og varð bandarískur meistari með Washington Spirit. Washington Spirit launaði frábæra frammistöðu Rodman með því að gera við hana nýjan samning þar sem hún verður fyrsta bandaríska fótboltakonan til að fá milljón dollara samning. History = made! Trinity Rodman just out here setting new standards of contracts on the heels of the NWSL's first CBA. LFG! #thegisth/t @brfootball pic.twitter.com/HmECzle8WQ— The GIST USA (@thegistusa) February 2, 2022 Hún vakti fyrst athygli fyrir að vera dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman en var heldur betur fljót að skapa sér nafn fyrir frammistöðu sína inn á vellinum. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski er að yngja upp í bandaríska liðinu en hann valdi sem dæmi ekki reynsluboltana Alex Morgan og Megan Rapinoe í hópinn sinn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira