Sigur í fyrsta leik Lampard | Southampton hafði betur gegn Coventry í framlengingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 17:33 frank Lampard fagnaði sigri í fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Everton. Clive Brunskill/Getty Images Fjórða umferð FA-bikarsins er í fullum gangi og nú rétt í þessu var átta leikjum að ljúka. Everton vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í fyrsta leik liðsins undir stjórn Frank Lampard og Southampton vann 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry eftir framlengingu. Yerri Mina kom Everton yfir strax á 14. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir meiddan Ben Godfrey stuttu áður. Staðan var því 1-0 í þegar flautað var til hálfleiks, en Richarlison tvöfaldaði forystu Everton-manna stuttu eftir hlé. Ivan Toney minnkaði muninn fyrir Brentford af vítapunktinum á 54. mínútu, áður en Mason Holgate endurheimti tveggja marka forystu heimaliðsins átta mínútum síðar. Það var svo Andros Townsend sem gulltryggði 4-1 sigur Everton með marki í uppbótartíma. Sliding into the next round like: pic.twitter.com/DuSZSrwme4— Everton (@Everton) February 5, 2022 Þá vann Southampton 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry í framlengdum leik. Viktor Gyoekeres skoraði mark Coventry á 22. mínútu áður en Stuart Armstrong jafnaði metin fyrir Southampton eftiur rúmlega klukkutíma leik. Það var svo Kyle Walker-Peters sem reyndist hetja Southampton þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 112. mínútu. Úrslit dagsins Crystal Palace 2-0 Hartlepool United Everton 4-1 Brentford Huddersfield Town 1-0 Barnsley Manchester City 4-1 Fulham Peterborough United 2-0 Queens Park Rangers Southampton 2-1 Coventry City Stoke City 2-0 Wigan Athletic Wolves 0-1 Norwich Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Yerri Mina kom Everton yfir strax á 14. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir meiddan Ben Godfrey stuttu áður. Staðan var því 1-0 í þegar flautað var til hálfleiks, en Richarlison tvöfaldaði forystu Everton-manna stuttu eftir hlé. Ivan Toney minnkaði muninn fyrir Brentford af vítapunktinum á 54. mínútu, áður en Mason Holgate endurheimti tveggja marka forystu heimaliðsins átta mínútum síðar. Það var svo Andros Townsend sem gulltryggði 4-1 sigur Everton með marki í uppbótartíma. Sliding into the next round like: pic.twitter.com/DuSZSrwme4— Everton (@Everton) February 5, 2022 Þá vann Southampton 2-1 sigur gegn B-deildarliði Coventry í framlengdum leik. Viktor Gyoekeres skoraði mark Coventry á 22. mínútu áður en Stuart Armstrong jafnaði metin fyrir Southampton eftiur rúmlega klukkutíma leik. Það var svo Kyle Walker-Peters sem reyndist hetja Southampton þegar hann skoraði sigurmark leiksins á 112. mínútu. Úrslit dagsins Crystal Palace 2-0 Hartlepool United Everton 4-1 Brentford Huddersfield Town 1-0 Barnsley Manchester City 4-1 Fulham Peterborough United 2-0 Queens Park Rangers Southampton 2-1 Coventry City Stoke City 2-0 Wigan Athletic Wolves 0-1 Norwich Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Crystal Palace 2-0 Hartlepool United Everton 4-1 Brentford Huddersfield Town 1-0 Barnsley Manchester City 4-1 Fulham Peterborough United 2-0 Queens Park Rangers Southampton 2-1 Coventry City Stoke City 2-0 Wigan Athletic Wolves 0-1 Norwich
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira