Segir að slæmt samband sitt við Arteta hafi átt stóran þátt í brottförinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2022 23:31 Samband Pierre-Emerick Aubameyang og Mikel Arteta var orðið ansi súrt undir lokin. Richard Heathcote/Getty Images Pierre-Emerick Aubameyang, fyrrum framherji Arsenal, segir að samband hans við þjálfara liðsins, Mikel Arteta, hafi verið orðið stirt og það hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans um að yfirgefa Arsenal og ganga í raðir Barcelona. Aubameyang gekk í raðir Barcelona á frjálsri sölu á lokadegi félagsskiptagluggans eftir að leikmaðurinn hafði misst fyrirliðabandið hjá Arsenal í desember. Bandið var tekið af framherjanum eftir að hann gerðist sekur um agabrot, en hann lék sinn seinasta leik fyrir Arsenal þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi gegn Everton þann 6. desember. Eins og áður segir var samband framherjans við Mikel Arteta, þjálfara liðsins, orðið stirt og leikmaðurinn segir að það hafi átt stóran þátt í ákvörðun hans um að yfirgefa félagið. „Ég held að þetta hafi bara verið vandamál fyrir hann,“ sagði Aubameyang þegar hann var kynntur sem leikmaður Barcelona á heimavelli liðsins í vikunni. „Ég get í rauninni ekki sagt ykkur mikið. Hann var ekki kátur og þannig var það bara. Ég get ekki sagt meira af því að það er það sem gerðist. Ég var ekki ánægður og ég hef það betra svona.“ Aubameyang segir að hann hafi upplifað erfiða tíma að undanförnu, en að hann hafi aldrei viljað gera neitt slæmt. „Þetta voru flóknir mánuðir og stundum er fótboltinn bara þannig. Ef ég þyrfti að segja eitthvað um þetta þá myndi ég segja fyrir mína hönd að ég vildi aldrei gera neitt slæmt.“ „En það er í fortíðinni og ég þarf að gleyma þessu. Ég vil hugsa í núinu,“ sagði framherjinn að lokum. Aubameyang gekk í raðir Arsenal í janúar 2018 og var því hjá félaginu í fjögur ár. Hann skrifaði undir nýjan þriggja ára risasamning við félagið í september 2020, en heimildir herma að þar sem að Börsungar eru í miklum fjárhagsvandræðum hafi framherjinn þurft að taka á sig umtalsverða launalækkun. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Aubameyang gekk í raðir Barcelona á frjálsri sölu á lokadegi félagsskiptagluggans eftir að leikmaðurinn hafði misst fyrirliðabandið hjá Arsenal í desember. Bandið var tekið af framherjanum eftir að hann gerðist sekur um agabrot, en hann lék sinn seinasta leik fyrir Arsenal þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi gegn Everton þann 6. desember. Eins og áður segir var samband framherjans við Mikel Arteta, þjálfara liðsins, orðið stirt og leikmaðurinn segir að það hafi átt stóran þátt í ákvörðun hans um að yfirgefa félagið. „Ég held að þetta hafi bara verið vandamál fyrir hann,“ sagði Aubameyang þegar hann var kynntur sem leikmaður Barcelona á heimavelli liðsins í vikunni. „Ég get í rauninni ekki sagt ykkur mikið. Hann var ekki kátur og þannig var það bara. Ég get ekki sagt meira af því að það er það sem gerðist. Ég var ekki ánægður og ég hef það betra svona.“ Aubameyang segir að hann hafi upplifað erfiða tíma að undanförnu, en að hann hafi aldrei viljað gera neitt slæmt. „Þetta voru flóknir mánuðir og stundum er fótboltinn bara þannig. Ef ég þyrfti að segja eitthvað um þetta þá myndi ég segja fyrir mína hönd að ég vildi aldrei gera neitt slæmt.“ „En það er í fortíðinni og ég þarf að gleyma þessu. Ég vil hugsa í núinu,“ sagði framherjinn að lokum. Aubameyang gekk í raðir Arsenal í janúar 2018 og var því hjá félaginu í fjögur ár. Hann skrifaði undir nýjan þriggja ára risasamning við félagið í september 2020, en heimildir herma að þar sem að Börsungar eru í miklum fjárhagsvandræðum hafi framherjinn þurft að taka á sig umtalsverða launalækkun.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn