Gætum endurheimt smitaða leikmenn í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 08:00 Björgvin Páll er alveg að losna úr prísundinni. vísir/getty Það hefur ekki alveg verið á hreinu hvernig reglurnar eru varðandi leikmenn sem smitast af Covid á EM. Það er að segja hvenær þeir mega koma til baka. Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Reglurnar eru frekar flóknar. Upphaflega var talað um fimm daga einangrun og svo tvö neikvæð PCR-próf. En var nóg að fá neikvætt á fjórða og fimmta degi eða þurfti neikvætt á sjötta og sjöunda degi? Þetta var ekki alveg á hreinu. Nú er komið á hreint að leikmaður getur losnað og byrjað að spila á fimmta degi. Hann þarf þá að fá neikvætt úr tveimur PCR-prófum þann dag. En það er ekki nóg. Svokallað CT-gildi þarf að komast vel yfir 30. Það þýðir að viðkomandi er hættur að smita. Neikvætt PCR-próf og CT-gildi vel yfir 30 á fimmta degi fer þá til sérfræðings sem tekur ákvörðun um hvort það sé óhætt að sleppa viðkomandi. Svo gæti sérfræðingur líka sleppt leikmanni sem fær jákvætt próf en er með vel yfir 30 í CT. Það fer því aðeins eftir duttlungum þessa sérfræðings hvort og hvenær leikmenn sleppa úr prísundinni. Þetta þýðir að glugginn er að opnast hjá þeim sem smituðust fyrst. Það eru þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Svo styttist í Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson. Það er ólíklegt að einhver smitaður geti spilað gegn Króatíu í dag en það eru ágætar líkur á að liðið endurheimti leikmenn fyrir lokaleik milliriðilsins gegn Svartfellingum þar sem allt verður undir. Uppfært klukkan 09:00 Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun. Nánar hér.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. 23. janúar 2022 15:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46