Viggó skoraði fallegasta mark gærdagsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2022 15:31 Viggó Kristjánsson átti frábæran leik gegn Frökkum í gær. Hann kórónaði leikinn með því að skora fallegasta marg dagsins. EPA-EFE/Tamas Kovacs Í gær fóru fram þrír leiki á Evrópumótinu í handbolta og í þeim voru skoruð samtals 166 mörk. Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins, skoraði þó það fallegasta af þeim öllum. Viggó var næst markahæsti maður íslenska liðsins með níu mörk í fræknum átta marka sigri gegn Ólympíumeisturum Frakka. Markahæstur var Ómar Ingi Magnússon með tíu. Markið sem Viggó skoraði og var valið fallegasta mark dagsins var seinasta mark hans í leiknum, en með markinu kom hann Íslendingum í 28-21. Viggó fékk þá boltann úti við hliðarlínu hægra meginn, lék listilega á Dylan Nahi og setti boltann svo hárfínt yfir höfuð Wesley Pardin í marki Frakka. Evrópska handknattleikssambandið EHF birti lista yfir fimm fallegustu mörk gærdagsins og má sjá þau í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Once again, the #ehfeuro2022 was full of surprises 🤯🤪Best goal of the day? 😲1️⃣ Viggo Kristjánsson | @HSI_Iceland 🇮🇸2️⃣ Milos Bozovic | @rukometnisavez 🇲🇪3️⃣ @mikkelhansen24 | @dhf_haandbold 🇩🇰4️⃣ Samir Benghanem | @Handbal_NL 🇳🇱5️⃣ Tin Lucin | @HRStwitt 🇭🇷 pic.twitter.com/2sNDsrgFVg— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Viggó var næst markahæsti maður íslenska liðsins með níu mörk í fræknum átta marka sigri gegn Ólympíumeisturum Frakka. Markahæstur var Ómar Ingi Magnússon með tíu. Markið sem Viggó skoraði og var valið fallegasta mark dagsins var seinasta mark hans í leiknum, en með markinu kom hann Íslendingum í 28-21. Viggó fékk þá boltann úti við hliðarlínu hægra meginn, lék listilega á Dylan Nahi og setti boltann svo hárfínt yfir höfuð Wesley Pardin í marki Frakka. Evrópska handknattleikssambandið EHF birti lista yfir fimm fallegustu mörk gærdagsins og má sjá þau í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Once again, the #ehfeuro2022 was full of surprises 🤯🤪Best goal of the day? 😲1️⃣ Viggo Kristjánsson | @HSI_Iceland 🇮🇸2️⃣ Milos Bozovic | @rukometnisavez 🇲🇪3️⃣ @mikkelhansen24 | @dhf_haandbold 🇩🇰4️⃣ Samir Benghanem | @Handbal_NL 🇳🇱5️⃣ Tin Lucin | @HRStwitt 🇭🇷 pic.twitter.com/2sNDsrgFVg— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira