Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 11:01 Victor Lindelöf var staddur í London að spila fótboltaleik á meðan brotist var inn á heimili hans. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Maja birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir frá atvikinu. Þar segir hún frá því hvernig hún náði að fela sig með börnunum tveim og læsa að sér inni í herbergi áður en innbrotsþjófarnir komust inn í húsið. Maja Nilsson Lindelöf sagði frá atvikinu á Instagram-síðu sinni.Instagram/Skjáskot Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri liðsins, var spurður að því fyrir helgi hvort félagið myndi skoða að útvega fjölskyldum leikmanna einhvers konar vernd á meðan leikjum liðsins stendur. „Já, klárlega,“ sagði Rangnick. „Ég held meira að segja að við séum að fara að halda fund uppi á hóteli þar sem félagið mun ræða við leikmenn um hvað geti verið gert til að auka öryggi fjölskyldna þeirra.“ „Hvað er nauðsynlegt að gera? Hvernig getur félagið stutt við leikmenn á þessu sviði?“ spurði Rangnick. „Þetta er eitthvað sem félagið mun ræða við leikmenn á næstu vikum og vonandi getum við gert heimili þeirra að öruggari stað í framtíðinni.“ Verður ekki með gegn West Ham í dag Lindelöf verður ekki í leikmannahóp Manchester United í dag til að vera með fjölskyldu sinni, en liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Ég ræddi við hann í flugvélinni á leiðinni heim frá London á miðvikudaginn og aftur í gærmorgun í 20 til 25 mínútur,“ sagði Rangnick. „Hann sagði mér hvað hefði gerst og þetta hefur tekið á fjölskylduna. Sérstaklega konuna hans og þriggja ára son þeirra.“ Hann sagði mér að hann verði að vera heima. Hann vill ekki skilja fjölskylduna eina eftir og sem tveggja barna faðir skil ég það fullkomlega.“ „Við ákváðum að hann myndi ekki æfa í dag (föstudag) og að hann þyrfti ekki að taka þátt í leiknum á morgun.“ Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Sjá meira
Maja birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir frá atvikinu. Þar segir hún frá því hvernig hún náði að fela sig með börnunum tveim og læsa að sér inni í herbergi áður en innbrotsþjófarnir komust inn í húsið. Maja Nilsson Lindelöf sagði frá atvikinu á Instagram-síðu sinni.Instagram/Skjáskot Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri liðsins, var spurður að því fyrir helgi hvort félagið myndi skoða að útvega fjölskyldum leikmanna einhvers konar vernd á meðan leikjum liðsins stendur. „Já, klárlega,“ sagði Rangnick. „Ég held meira að segja að við séum að fara að halda fund uppi á hóteli þar sem félagið mun ræða við leikmenn um hvað geti verið gert til að auka öryggi fjölskyldna þeirra.“ „Hvað er nauðsynlegt að gera? Hvernig getur félagið stutt við leikmenn á þessu sviði?“ spurði Rangnick. „Þetta er eitthvað sem félagið mun ræða við leikmenn á næstu vikum og vonandi getum við gert heimili þeirra að öruggari stað í framtíðinni.“ Verður ekki með gegn West Ham í dag Lindelöf verður ekki í leikmannahóp Manchester United í dag til að vera með fjölskyldu sinni, en liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Ég ræddi við hann í flugvélinni á leiðinni heim frá London á miðvikudaginn og aftur í gærmorgun í 20 til 25 mínútur,“ sagði Rangnick. „Hann sagði mér hvað hefði gerst og þetta hefur tekið á fjölskylduna. Sérstaklega konuna hans og þriggja ára son þeirra.“ Hann sagði mér að hann verði að vera heima. Hann vill ekki skilja fjölskylduna eina eftir og sem tveggja barna faðir skil ég það fullkomlega.“ „Við ákváðum að hann myndi ekki æfa í dag (föstudag) og að hann þyrfti ekki að taka þátt í leiknum á morgun.“
Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Sjá meira