Mörg fölsk jákvæð próf innan herbúða Liverpool ollu frestun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2022 01:19 Jürgen Klopp segir að allir nema einn hafi fengið falska jákvæða niðurstöðu. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hópsmitið sem varð til þess að leik liðsins gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildarbikarsins síðastliðinn fimmtudag hafi jafnvel ekki verið jafn alvarlegt og áður var talið. Klopp segir að mörg prófin hafi gefið falska jákvæða niðurstöðu og því hafi þurft að fresta leiknum. Þeir sem fengu falska jákvæða niðurstöðu gátu þó heldur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Shrewsbury í FA bikarnum í gær. Hann segir ennfremur að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold sé sá eini sem greindist með kórónuveiruna í raun og veru. Klopp neyddist því til að stilla upp mjög ungu liðið gegn Shrewsbury í gær. Í byrjunarliðinu voru fjórir táningar, þar á meðal Kaide Gordon sem skoraði jöfnunarmark Liverpool. Rauði herinn vann að lokum 4-1. „Þetta var liðið sem við gátum stillt upp í dag og strákarnir stóðu sig mjög vel,“ sagði Klopp eftir sigurinn í gær. „Í síðustu viku lentum við í alvöru hópsmiti, en svo kom í ljós að við hefðum fengið margar falskar jákvæðar niðurstöður. En reglurnar eru bara svona þannig að þeir sem fengu falska jákvæða niðurstöðu gátu ekki spilað í dag.“ „Eina rétta jákvæða niðurstaðan var hjá Trent Alexander-Arnold en restin voru falska jákvæðar niðurstöður.“ Liverpool neyddist til að loka æfingasvæði sínu í síðustu viku eftir að aðstoðarþjálfari liðsins, Pep Lijnders var sendur í einangrun. Lijnderst stýrði liðinu gegn Chelsea í fjarveru Klopps síðustu helgi. Þá var talið að Þjóðverjinn væri smitaður, en hann gat snúið aftur á hliðarlínuna gegn Shrewsbury í gær. Fyrri undanúrslitaleikur Liverpool og Arsenal fer fram á Anfield næsta fimmtudag, og sá síðari verður spilaður á Emirates vellinum viku síðar. Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Klopp segir að mörg prófin hafi gefið falska jákvæða niðurstöðu og því hafi þurft að fresta leiknum. Þeir sem fengu falska jákvæða niðurstöðu gátu þó heldur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Shrewsbury í FA bikarnum í gær. Hann segir ennfremur að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold sé sá eini sem greindist með kórónuveiruna í raun og veru. Klopp neyddist því til að stilla upp mjög ungu liðið gegn Shrewsbury í gær. Í byrjunarliðinu voru fjórir táningar, þar á meðal Kaide Gordon sem skoraði jöfnunarmark Liverpool. Rauði herinn vann að lokum 4-1. „Þetta var liðið sem við gátum stillt upp í dag og strákarnir stóðu sig mjög vel,“ sagði Klopp eftir sigurinn í gær. „Í síðustu viku lentum við í alvöru hópsmiti, en svo kom í ljós að við hefðum fengið margar falskar jákvæðar niðurstöður. En reglurnar eru bara svona þannig að þeir sem fengu falska jákvæða niðurstöðu gátu ekki spilað í dag.“ „Eina rétta jákvæða niðurstaðan var hjá Trent Alexander-Arnold en restin voru falska jákvæðar niðurstöður.“ Liverpool neyddist til að loka æfingasvæði sínu í síðustu viku eftir að aðstoðarþjálfari liðsins, Pep Lijnders var sendur í einangrun. Lijnderst stýrði liðinu gegn Chelsea í fjarveru Klopps síðustu helgi. Þá var talið að Þjóðverjinn væri smitaður, en hann gat snúið aftur á hliðarlínuna gegn Shrewsbury í gær. Fyrri undanúrslitaleikur Liverpool og Arsenal fer fram á Anfield næsta fimmtudag, og sá síðari verður spilaður á Emirates vellinum viku síðar.
Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn