Þá eru einnig þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Everton tekur á móti Brentford, Brighton heimsækir Tottenham og Wolves og Norwich eigast við í Wolverhampton.
Liverpool tekur á móti B-deildarliði Cardiff og Chelsea fær C-deildarlið Plymouth Argyle í heimsókn á Stamford Bridge. Þá taka Englandsmeistarar Manchester City á móti Fulham.
Nú eigast Arsenal og Nottingham Forest við, en sigurlið þess leiks mætir Leicester og þvó gæti farið svo að úrvalsdeildarslagirnir verði fjórir.
Fjórða umferðin verður leikin á dögunum fjórða til sjöunda febrúar.
Here are your #EmiratesFACup fourth round fixtures 👇
— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 9, 2022
(1/2) pic.twitter.com/SBUUQ11lC3
Drátturinn í heild
Crystal Palace - Hartlepool
Bournemouth - Boreham Wood
Huddersfield - Barnsley
Peterborough - QPR
Cambridge - Luton
Southampton - Coventry
Chelsea - Plymouth
Everton - Brentford
Kidderminster - West Ham
Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough
Tottenham - Brighton
Liverpool - Cardiff
Stoke - Wigan
Arsenal/Nottingham Forest - Leicester
Manchester City - Fulham
Wolves - Norwich