Coutinho snýr aftur í enska boltann Sindri Sverrisson skrifar 7. janúar 2022 09:15 Philippe Coutinho er með samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2023. Getty/Eric Alonso Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho mun leika með Villa sem lánsmaður frá Barcelona út þessa leiktíð. Félagaskiptafréttaveitan Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Hann segir að Villa muni greiða bróðurpart launa Coutinho. Philippe Coutinho s set to join Aston Villa on loan from Barcelona, done deal and here-we-go! Agreement completed after direct contact today morning #AVFCLoan until end of the season. Aston Villa will pay main part of the salary. Announcement today as per @tjuanmarti. #FCB pic.twitter.com/O4a93ftszY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2022 Coutinho lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2013-2018 með Liverpool og var þá liðsfélagi Gerrards þar til að sá síðarnefndi fór til Bandaríkjanna árið 2015 áður en hann lagði svo skóna á hilluna og gerðist knattspyrnustjóri. Coutinho, sem er 29 ára, var kallaður töframaðurinn þegar hann lék með Liverpool. Hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 og hafði skorað sjö mörk í 14 deildarleikjum veturinn þar á eftir, áður en hann fór til Barcelona á miðju tímabili fyrir háa summu. What a partnership this was! pic.twitter.com/Iz3bqZVyvV— 433 (@433) January 7, 2022 Coutinho hefur hins vegar ekki fest sig í sessi hjá Barcelona, og lék eitt tímabil sem lánsmaður hjá Bayern München. Hann hefur byrjað fimm deildarleiki á þessu tímabili á Spáni, leikið alls 12 deildarleiki, og skorað í þeim tvö mörk. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho mun leika með Villa sem lánsmaður frá Barcelona út þessa leiktíð. Félagaskiptafréttaveitan Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Hann segir að Villa muni greiða bróðurpart launa Coutinho. Philippe Coutinho s set to join Aston Villa on loan from Barcelona, done deal and here-we-go! Agreement completed after direct contact today morning #AVFCLoan until end of the season. Aston Villa will pay main part of the salary. Announcement today as per @tjuanmarti. #FCB pic.twitter.com/O4a93ftszY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2022 Coutinho lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2013-2018 með Liverpool og var þá liðsfélagi Gerrards þar til að sá síðarnefndi fór til Bandaríkjanna árið 2015 áður en hann lagði svo skóna á hilluna og gerðist knattspyrnustjóri. Coutinho, sem er 29 ára, var kallaður töframaðurinn þegar hann lék með Liverpool. Hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 og hafði skorað sjö mörk í 14 deildarleikjum veturinn þar á eftir, áður en hann fór til Barcelona á miðju tímabili fyrir háa summu. What a partnership this was! pic.twitter.com/Iz3bqZVyvV— 433 (@433) January 7, 2022 Coutinho hefur hins vegar ekki fest sig í sessi hjá Barcelona, og lék eitt tímabil sem lánsmaður hjá Bayern München. Hann hefur byrjað fimm deildarleiki á þessu tímabili á Spáni, leikið alls 12 deildarleiki, og skorað í þeim tvö mörk.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31