Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2022 14:55 Sættir hafa náðst milli Thomasar Tuchel og Romelus Lukaku. getty/Robin Jones Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Belginn var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag vegna umdeilds viðtals sem hann fór í á Sky Sports á Ítalíu. Þar sagðist Lukaku ekki vera nógu ánægður hjá Chelsea og gagnrýndi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóra liðsins. Á blaðamannafundi í dag sagði Tuchel að þeir Lukaku hefðu fundað í gær og skilið sáttir. „Hann baðst afsökunar og kemur aftur í hópinn fyrir æfinguna í dag,“ sagði Tuchel. „Fyrir mér var mikilvægast að skilja að þetta var ekki viljandi gert. Hann ætlaði ekki að skapa svona óróa fyrir stóran leik.“ Tuchel segir að Lukaku sé meðvitaður um vandræðin sem hann bakaði með ummælum sínum og hann ætli sér að bæta upp fyrir mistökin. „Hann er enn okkar leikmaður og við höfum góða ástæðu til að láta hann spila fyrir okkur og sannfæra hann um að leggja sig allan fram,“ sagði Tuchel. Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæpar hundrað milljónir punda í sumar. Hann hefur skorað sjö mörk í átján leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Belginn var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag vegna umdeilds viðtals sem hann fór í á Sky Sports á Ítalíu. Þar sagðist Lukaku ekki vera nógu ánægður hjá Chelsea og gagnrýndi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóra liðsins. Á blaðamannafundi í dag sagði Tuchel að þeir Lukaku hefðu fundað í gær og skilið sáttir. „Hann baðst afsökunar og kemur aftur í hópinn fyrir æfinguna í dag,“ sagði Tuchel. „Fyrir mér var mikilvægast að skilja að þetta var ekki viljandi gert. Hann ætlaði ekki að skapa svona óróa fyrir stóran leik.“ Tuchel segir að Lukaku sé meðvitaður um vandræðin sem hann bakaði með ummælum sínum og hann ætli sér að bæta upp fyrir mistökin. „Hann er enn okkar leikmaður og við höfum góða ástæðu til að láta hann spila fyrir okkur og sannfæra hann um að leggja sig allan fram,“ sagði Tuchel. Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæpar hundrað milljónir punda í sumar. Hann hefur skorað sjö mörk í átján leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Leik lokið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30
Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01
Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00
Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26
Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01