Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 10:00 Sadio Mane fékk að klára leikinn á móti Chelsea í gær og menn voru ósammála um réttmæti þess. EPA-EFE/VICKIE FLORES Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira