United hefur ekki tapað seinasta leik ársins í tíu ár í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. desember 2021 08:01 David de Gea lék í 3-2 tapinu gegn Blackburn á gamlársdag fyrir tíu árum, en hann stóð einnig vaktina í rammanum í gær. Catherine Ivill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United vann öruggan 3-1 sigur gegn Burnley í gærkvöldi í lokaleik liðsins á árinu 2021. Liðið hefur því ekki tapað lokaleik sínum á árinu í tíu ár. Scott McTominay kom United yfir strax á áttundu mínútu með hnitmiðuðu skoti áður en Ben Mee tvöfaldaði forystu gestanna þegar hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Cristiano Ronaldo kom United í 3-0 á 35. mínútu, en Aaron Lennon minnkaði muninn fyrir gestina þremur mínútum síðar og þar við sat. Manchester United hefur því ekki tapað í lokaleik ársins seinustu tíu ár, eða síðan liðið tapaði 3-2 á heimavelli gegn Blackburn á gamlársdag árið 2011. Síðan þá hefur liðið unnið sjö og gert þrjú jafntefli. Þá var það Yakubu sem kom gestunum yfir úr vítasspyrnu á 16. mínútu, en hann tvöfaldaði forskot Blackburn svo á 51. mínútu. Tíu mínútum síðar var staðan þó orðin jöfn eftir tvö mörk frá Dimitar Berbatov, en það var svo Grant Hanley sem tryggði Blackburn 3-2 sigur þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Einn leikmaður United lék bæði í gærkvöldi og í tapleiknum fyrir tíu árum, en það var markvörðurinn David de Gea. Það var tölfræðisíðan OptaJoe sem birti þessar upplýsingar fyrir leik gærkvöldsins, en hana má sjá hér fyrir neðan. 9 - Manchester United are unbeaten in their final league game in each of the last nine calendar years (W6 D3) since a 3-2 loss against Blackburn Rovers at Old Trafford in 2011. Memories. pic.twitter.com/yyY8HwICmG— OptaJoe (@OptaJoe) December 30, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. 31. desember 2011 00:01 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Scott McTominay kom United yfir strax á áttundu mínútu með hnitmiðuðu skoti áður en Ben Mee tvöfaldaði forystu gestanna þegar hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Cristiano Ronaldo kom United í 3-0 á 35. mínútu, en Aaron Lennon minnkaði muninn fyrir gestina þremur mínútum síðar og þar við sat. Manchester United hefur því ekki tapað í lokaleik ársins seinustu tíu ár, eða síðan liðið tapaði 3-2 á heimavelli gegn Blackburn á gamlársdag árið 2011. Síðan þá hefur liðið unnið sjö og gert þrjú jafntefli. Þá var það Yakubu sem kom gestunum yfir úr vítasspyrnu á 16. mínútu, en hann tvöfaldaði forskot Blackburn svo á 51. mínútu. Tíu mínútum síðar var staðan þó orðin jöfn eftir tvö mörk frá Dimitar Berbatov, en það var svo Grant Hanley sem tryggði Blackburn 3-2 sigur þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Einn leikmaður United lék bæði í gærkvöldi og í tapleiknum fyrir tíu árum, en það var markvörðurinn David de Gea. Það var tölfræðisíðan OptaJoe sem birti þessar upplýsingar fyrir leik gærkvöldsins, en hana má sjá hér fyrir neðan. 9 - Manchester United are unbeaten in their final league game in each of the last nine calendar years (W6 D3) since a 3-2 loss against Blackburn Rovers at Old Trafford in 2011. Memories. pic.twitter.com/yyY8HwICmG— OptaJoe (@OptaJoe) December 30, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. 31. desember 2011 00:01 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum. 31. desember 2011 00:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti