Alexa sagði tíu ára barni að snerta rafmagnskló með klinki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 21:39 Það getur verið varasamt að fylgja ráðum Alexu í blindni. Amazon Echo-hátalarinn á þessari mynd er ekki sá sem fréttin fjallar um. Luke MacGregor/Bloomberg via Getty Amazon hefur nú uppfært raddstýrða Echo-forritið Alexu, eftir að hún lagði það til að tíu ára barn tæki peningamynt og léti hana snerta rafmagnskló sem stæði hálf út úr innstungu. „Stingdu símahleðslutæki hálfa leiðina inn í innstungu og láttu svo mynt snerta berskjalda hlutann af klónni,“ sagði Alexa, sem er eins konar stafrænn aðstoðarmaður sem notendur Amazon Echo hátalarans geta talað við og beðið um að sinna ýmsum verkefnum. Þessu stakk Alexa upp á eftir að stúlkan hafði beðið Alexu um „áskorun“ handa sér. Amazon hefur síðan gert uppfærslu á Alexu til að koma í veg fyrir að hún stingi upp á hættulegu athæfi sem þessu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Ástæða þess að Alexa stakk upp á þessu er að hún leitað að áskorun (e. challenge) á veraldarvefnum og virðist hafa fundið hina svokölluðu Penny-challenge. Áskorunin á rætur sínar að rekja til samskiptamiðilsins TikTok. Athæfið, að láta mynt snerta rafmagnskló sem stendur út úr virkri innstungu getur leitt til raflosts, bruna og fleira tjóns, en flestir málmar leiða rafmagn einkar vel. Tækni Amazon Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Sjá meira
„Stingdu símahleðslutæki hálfa leiðina inn í innstungu og láttu svo mynt snerta berskjalda hlutann af klónni,“ sagði Alexa, sem er eins konar stafrænn aðstoðarmaður sem notendur Amazon Echo hátalarans geta talað við og beðið um að sinna ýmsum verkefnum. Þessu stakk Alexa upp á eftir að stúlkan hafði beðið Alexu um „áskorun“ handa sér. Amazon hefur síðan gert uppfærslu á Alexu til að koma í veg fyrir að hún stingi upp á hættulegu athæfi sem þessu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Ástæða þess að Alexa stakk upp á þessu er að hún leitað að áskorun (e. challenge) á veraldarvefnum og virðist hafa fundið hina svokölluðu Penny-challenge. Áskorunin á rætur sínar að rekja til samskiptamiðilsins TikTok. Athæfið, að láta mynt snerta rafmagnskló sem stendur út úr virkri innstungu getur leitt til raflosts, bruna og fleira tjóns, en flestir málmar leiða rafmagn einkar vel.
Tækni Amazon Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Sjá meira