Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 20:15 Rafael Benitez er steinhissa á því að lið hans þurfi að spila um helgina. Getty/Robbie Jay Barratt Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. Ásamt þessum níu útispilurum segist hann hafa þrjá markmenn og svo leikmenn úr unglingaliðum félagsins. Þrátt fyrir þetta var beiðni þeirra um að fá leiknum frestað hafnað af ensku úrvalsdeildinni. „Við erum með sex leikmenn að glíma við meiðsli og aðra fimm með kórónuveiruna,“ sagði Benitez á blaðamannafundi fyrr í dag. „Mér finnst þetta ósanngjarnt.“ „Með öll þessi meiðsli og veikindi þá bjuggumst við við því að leiknum yrði frestað. Nú þarf ég að athuga hvort að ég eigi til ellefu leikmenn sem eru heilir og finna út hvar ég get látið þá spila á vellinum. Ég er mjög hissa á því að við séum að fara að spila þennan leik.“ Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þurfa liðin að spila sína leiki ef þau eru með 13 leikmenn sem eru heilir, auk eins markmanns. On? Off? 🤔Everton boss Rafael Benitez says he is "really surprised" his side's game against Burnley is still on. #bbcfootball #BUREVE— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2021 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Ásamt þessum níu útispilurum segist hann hafa þrjá markmenn og svo leikmenn úr unglingaliðum félagsins. Þrátt fyrir þetta var beiðni þeirra um að fá leiknum frestað hafnað af ensku úrvalsdeildinni. „Við erum með sex leikmenn að glíma við meiðsli og aðra fimm með kórónuveiruna,“ sagði Benitez á blaðamannafundi fyrr í dag. „Mér finnst þetta ósanngjarnt.“ „Með öll þessi meiðsli og veikindi þá bjuggumst við við því að leiknum yrði frestað. Nú þarf ég að athuga hvort að ég eigi til ellefu leikmenn sem eru heilir og finna út hvar ég get látið þá spila á vellinum. Ég er mjög hissa á því að við séum að fara að spila þennan leik.“ Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þurfa liðin að spila sína leiki ef þau eru með 13 leikmenn sem eru heilir, auk eins markmanns. On? Off? 🤔Everton boss Rafael Benitez says he is "really surprised" his side's game against Burnley is still on. #bbcfootball #BUREVE— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2021
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti