Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 15:30 Pep Guardiola ætlar sér ekki að versla framherja í janúar. Naomi Baker/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. Lengi hefur verið rætt og ritað um að liðinu vanti framherja. Meira að segja voru ýmsir spekingar farnir að velta því fyrir sér áður en Sergio Agüero yfirgaf félagið eftir seinasta tímabil. Staða Manchester City í ensku úrvalsdeildinni bendir þó til að gengi liðsins sé nokkuð góð án þess að framherji hafi verið fenginn í hópinn í sumar. Englandsmeistararnir tróna á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot og í 18 leikjum hefur liðið skorað 44 mörk. Einungis Liverpool hefur skorað fleiri mörk á yfirstandandi tímabili, en Rauði herinn hefur skorað 50. Guardiola sat fyrir svörum blaðamanna fyrir leik liðsins gegn Leicester sem fram fer á sunnudaginn. Þegar hann var spurður út í þetta mál var svar hans einfalt. „Við ætlum ekki að kaupa framherja,“ sagði Spánverjinn. Fyrr í vikunni talai hann einnig um þetta mál. Þá sagði hann að fjárhagsstaða félagsins væri ástæða þess að liðið myndi ekki fjárfesta í framherja í janúar. „Fjárhagsstaðan er eins og hún er. Öll félögin eru í basli og við erum engin undantekning.“ Pep Guardiola has admitted #MCFC wont be able to sign a striker in January despite the Aguero & Jesus injury issues:🗣 "The economic financial situation is what it is. All the clubs struggle and we are no exception." pic.twitter.com/iEDEcyzxc4— Oddschanger (@Oddschanger) December 21, 2020 Eins og flestir ættu að muna eftir reyndu Guardiola og forráðamenn City ítrekað að lokka framherja Tottenham og fyrirliða enska landsliðsins, Harry Kane, til félagsins. Sú tilraun bar þó ekki árangur og stuðningsmenn Lundúnaliðsins geta andað léttar við þær fréttir að City muni ekki reyna aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Lengi hefur verið rætt og ritað um að liðinu vanti framherja. Meira að segja voru ýmsir spekingar farnir að velta því fyrir sér áður en Sergio Agüero yfirgaf félagið eftir seinasta tímabil. Staða Manchester City í ensku úrvalsdeildinni bendir þó til að gengi liðsins sé nokkuð góð án þess að framherji hafi verið fenginn í hópinn í sumar. Englandsmeistararnir tróna á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot og í 18 leikjum hefur liðið skorað 44 mörk. Einungis Liverpool hefur skorað fleiri mörk á yfirstandandi tímabili, en Rauði herinn hefur skorað 50. Guardiola sat fyrir svörum blaðamanna fyrir leik liðsins gegn Leicester sem fram fer á sunnudaginn. Þegar hann var spurður út í þetta mál var svar hans einfalt. „Við ætlum ekki að kaupa framherja,“ sagði Spánverjinn. Fyrr í vikunni talai hann einnig um þetta mál. Þá sagði hann að fjárhagsstaða félagsins væri ástæða þess að liðið myndi ekki fjárfesta í framherja í janúar. „Fjárhagsstaðan er eins og hún er. Öll félögin eru í basli og við erum engin undantekning.“ Pep Guardiola has admitted #MCFC wont be able to sign a striker in January despite the Aguero & Jesus injury issues:🗣 "The economic financial situation is what it is. All the clubs struggle and we are no exception." pic.twitter.com/iEDEcyzxc4— Oddschanger (@Oddschanger) December 21, 2020 Eins og flestir ættu að muna eftir reyndu Guardiola og forráðamenn City ítrekað að lokka framherja Tottenham og fyrirliða enska landsliðsins, Harry Kane, til félagsins. Sú tilraun bar þó ekki árangur og stuðningsmenn Lundúnaliðsins geta andað léttar við þær fréttir að City muni ekki reyna aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira