Sjáðu túrbo þrumu Trent frá öllum sjónarhornum: „Búinn að bíða í fimm ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2021 09:31 Trent Alexander-Arnold fagnar markinu sínu með Roberto Firmino á Anfield í gær. AP/Jon Super Trent Alexander-Arnold innsiglaði 3-1 sigur Liverpool á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórglæsilegu marki. Trent hefur aðallega verið að gefa stoðsendingar úr bakvarðarstöðunni en að þessu sinni lét hann vaða sjálfur. Þetta var hans annað mark en hann er kominn með sjö stoðsendingar. Þetta var líka upplagt tækifæri fyrir Trent til að halda upp á það að vera kosinn besti leikmaður nóvembermánaðar í ensku deildinni. Hann var ekkert að hika þegar hann fékk boltann frá Roberto Firmino. Úr varð mark sem verður bara betra og betra í hvert skipti sem maður sér það. „Ég var búin að bíða eftir svona marki í fimm ár. Ég hef fengið nokkur skotfæri fyrur utan teiginn en hef ekki náð að hitta hann. Núna hitti ég hann fullkomlega og það var gaman að horfa á eftir honum upp í hornið,“ sagði Trent Alexander-Arnold eftir leikinn. Liverpool fólk var líka stolt af sínum uppalda Liverpool manni og markið hans fékk að njóta sína á samfélagsmiðlum Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Liverpool setti inn á Instagram síðu sína en þar má sjá túrbo þrumuna hans Trent frá öllum sjónarhornum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Trent hefur aðallega verið að gefa stoðsendingar úr bakvarðarstöðunni en að þessu sinni lét hann vaða sjálfur. Þetta var hans annað mark en hann er kominn með sjö stoðsendingar. Þetta var líka upplagt tækifæri fyrir Trent til að halda upp á það að vera kosinn besti leikmaður nóvembermánaðar í ensku deildinni. Hann var ekkert að hika þegar hann fékk boltann frá Roberto Firmino. Úr varð mark sem verður bara betra og betra í hvert skipti sem maður sér það. „Ég var búin að bíða eftir svona marki í fimm ár. Ég hef fengið nokkur skotfæri fyrur utan teiginn en hef ekki náð að hitta hann. Núna hitti ég hann fullkomlega og það var gaman að horfa á eftir honum upp í hornið,“ sagði Trent Alexander-Arnold eftir leikinn. Liverpool fólk var líka stolt af sínum uppalda Liverpool manni og markið hans fékk að njóta sína á samfélagsmiðlum Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Liverpool setti inn á Instagram síðu sína en þar má sjá túrbo þrumuna hans Trent frá öllum sjónarhornum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira