Skutu niður fyrsta skotmarkið í fjörutíu ár Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2021 23:46 Bresk orrustuþota af gerðinni Typhoon. EPA/LESZEK SZYMANSKI Flugmaður orrustuþotu breska flughersins skaut nýverið niður dróna sem verið var að fljúga nærri herstöð í Sýrlandi. Þetta var í fyrsta sinn sem bresk orrustuþota skýtur niður skotmark frá því í Falklandseyjastríðinu fyrir tæpum fjörutíu árum. Varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti atvikið í dag en það átti sér stað á þriðjudaginn nærri Al Tanf herstöðinni í Sýrlandi sem notuð er af bandalaginu gegn Íslamska ríkinu og þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum. Í frétt BBC segir að ekki sé búið að gefa upp hverjir flugu drónanum en Bretar segja þá aðila vera óvinveitta hryðjuverkamenn. Verið var að fljúga tveimur Typhoon orrustuþotum nærri Kýpur þegar beiðni barst um að flugmennirnir könnuðu dróna sem verið væri að fljúga nærri herstöðinni. Dróninn var svo skotinn niður með Asraam-flugskeyti. Í tilkynningu varnarmálaráðuneytis Bretlands er haft eftir Ben Wallace, varnarmálaráðherra, að atvikið sýni vel hve mikla getu flugher Bretlands búi yfir. Forces are vital to @coalition efforts to defeat Daesh. The @RoyalAirForce has shot down a hostile drone posing a threat to Coalition partners in Syria. This was the first operational air to air engagement by an RAF Typhoon. Read more https://t.co/5cpPBI50Kj— Ministry of Defence (@DefenceHQ) December 16, 2021 Bretland Sýrland Hernaður Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Innlent Fleiri fréttir „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti atvikið í dag en það átti sér stað á þriðjudaginn nærri Al Tanf herstöðinni í Sýrlandi sem notuð er af bandalaginu gegn Íslamska ríkinu og þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum. Í frétt BBC segir að ekki sé búið að gefa upp hverjir flugu drónanum en Bretar segja þá aðila vera óvinveitta hryðjuverkamenn. Verið var að fljúga tveimur Typhoon orrustuþotum nærri Kýpur þegar beiðni barst um að flugmennirnir könnuðu dróna sem verið væri að fljúga nærri herstöðinni. Dróninn var svo skotinn niður með Asraam-flugskeyti. Í tilkynningu varnarmálaráðuneytis Bretlands er haft eftir Ben Wallace, varnarmálaráðherra, að atvikið sýni vel hve mikla getu flugher Bretlands búi yfir. Forces are vital to @coalition efforts to defeat Daesh. The @RoyalAirForce has shot down a hostile drone posing a threat to Coalition partners in Syria. This was the first operational air to air engagement by an RAF Typhoon. Read more https://t.co/5cpPBI50Kj— Ministry of Defence (@DefenceHQ) December 16, 2021
Bretland Sýrland Hernaður Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Innlent Fleiri fréttir „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira