Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 16:01 Thomas Frank er knattspyrnustjóri Brentford FC. Hann vill róttækar aðgerðir. EPA-EFE/Vickie Flores Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, greindi frá því á blaðamannafundi að fjögur tilfelli til viðbótar hefðu komið upp hjá hans liði. Þau eru alls orðin þrettán hjá Brentford. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Frank vill að enska úrvalsdeildin fresti öllum leikjum á næstunni til að gefa öllum færi á því að ná utan um hópsmitin sem eru á fleygiferð hjá mörgum félögum. Leik Tottenham og Leicester, sem átti að fara fram í kvöld, hefur verið frestað en áður hafði verið frestað leik Tottenham og Brighton & Hove Albion, leik Manchester United og Brentford auk leiks Burnley og Watford. Þá var leik Manchester United og Brighton frestað eftir fundinn hans. „Mér finnst að við ættum að fresta allri umferðinni um þessa helgi. Kórónuveirusmitum fjölgar mikið hjá öllum félögum og það eru allir í vandræðum með þetta,“ sagði Thomas Frank. „Með því að fresta þessari umferð og deildabikarleikjunum í næstu viku þá gæfum við öllum að minnsta kosti eina viku, eða alla vega fjóra eða fimm daga, til að hreinsa til og gera allt sem þarf að gera á æfingasvæðunum. Við verðum að gera það til að rjúfa þessa smitkeðju,“ sagði Frank. „Í fótbolta er mikil nálægð. Sjúkraþjálfararnir þurfa að sinna leikmönnum. Við erum allir í klefanum á leikdögum, við ferðumst saman og það er því talsvert erfiðara fyrir okkur að vinna að heiman,“ sagði Frank. "We think we should postpone the full round of Premier League games this weekend. Everyone is dealing with it."Thomas Frank has revealed 13 players and staff have tested positive and the club and has called for all of this weekends fixture to be postponed pic.twitter.com/xIjKFKXyPM— Football Daily (@footballdaily) December 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, greindi frá því á blaðamannafundi að fjögur tilfelli til viðbótar hefðu komið upp hjá hans liði. Þau eru alls orðin þrettán hjá Brentford. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Frank vill að enska úrvalsdeildin fresti öllum leikjum á næstunni til að gefa öllum færi á því að ná utan um hópsmitin sem eru á fleygiferð hjá mörgum félögum. Leik Tottenham og Leicester, sem átti að fara fram í kvöld, hefur verið frestað en áður hafði verið frestað leik Tottenham og Brighton & Hove Albion, leik Manchester United og Brentford auk leiks Burnley og Watford. Þá var leik Manchester United og Brighton frestað eftir fundinn hans. „Mér finnst að við ættum að fresta allri umferðinni um þessa helgi. Kórónuveirusmitum fjölgar mikið hjá öllum félögum og það eru allir í vandræðum með þetta,“ sagði Thomas Frank. „Með því að fresta þessari umferð og deildabikarleikjunum í næstu viku þá gæfum við öllum að minnsta kosti eina viku, eða alla vega fjóra eða fimm daga, til að hreinsa til og gera allt sem þarf að gera á æfingasvæðunum. Við verðum að gera það til að rjúfa þessa smitkeðju,“ sagði Frank. „Í fótbolta er mikil nálægð. Sjúkraþjálfararnir þurfa að sinna leikmönnum. Við erum allir í klefanum á leikdögum, við ferðumst saman og það er því talsvert erfiðara fyrir okkur að vinna að heiman,“ sagði Frank. "We think we should postpone the full round of Premier League games this weekend. Everyone is dealing with it."Thomas Frank has revealed 13 players and staff have tested positive and the club and has called for all of this weekends fixture to be postponed pic.twitter.com/xIjKFKXyPM— Football Daily (@footballdaily) December 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira