Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 15:31 Jürgen Klopp ræðir við þá Sadio Mane og Mohamed Salah fyrir leik á Anfield. Getty/Peter Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. Þeir Mohamed Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu þá allir yfirgefa Liverpool og fara til móts við landsliðin sín sem eru að fara að keppa í Afríkukeppninni í Kamerún. Salah spilar með Egyptalandi, Mane með Senegal og Keita með Gíneu. Jurgen Klopp still unsure when Mohamed Salah, Sadio Mane, Naby Keita will leave for Africa Cup of Nations https://t.co/VaJJOSanhD— Mark Ogden (@MarkOgden_) December 15, 2021 Margir eru að velta því fyrir sér hversu lengi þeir verða í burtu og hversu mörgum leikjum þeir muni missa af. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Newcastle annað kvöld. Einhverjir hafa líka verið að velta því fyrir sér hvort að það þyrfti að fresta Afríkukeppninni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en afríska knattspyrnusambandið segir ekkert il í slíkum vangaveltum. Klopp var spurður hvort hann teldi rétt að fresta mótinu. „Ég hef ekkert um það að segja. Þeir sem ráða þessu taka þessar ákvarðanir. Ég hef enga hugmynd um hversu slæmt ástandið er út í heimi. Svoleiðis er það bara,“ sagði Jürgen Klopp. ESPN hefur þær heimildir að þeir Salah, Mane og Keita verði að vera komnir til landsliða sinna 27. desember næstkomandi en félög eins og Liverpool hafa verið í viðræðum um að fá að halda leikmönnum lengur. Liverpool er að gera allt sem félagið getur til að fá að nota þá í leik á móti Chelsea á Stamford Bridge 2. janúar. En hvenær missri Klopp þá Salah, Mane og Keita? „Ég veit það ekki,“ sagði Klopp en bætti við: „Við vitum það ekki nákvæmlega. Það mun kom sá tími að landsliðsþjálfararnir gefa upp sín plön og við munum reyna að vera í viðræðum við þá um þetta. Þetta er samt ákvörðun sem er tekin annars staðar og við verðum að bíða eftir þeirri niðurstöðu,“ sagði Klopp. Hann staðfesti hins vegar það að Joel Matip muni ekki taka landsliðsskóna sína af hillunni og spila með Kamerún þótt að einhverjar sögusagnir séu um slíkt. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Þeir Mohamed Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu þá allir yfirgefa Liverpool og fara til móts við landsliðin sín sem eru að fara að keppa í Afríkukeppninni í Kamerún. Salah spilar með Egyptalandi, Mane með Senegal og Keita með Gíneu. Jurgen Klopp still unsure when Mohamed Salah, Sadio Mane, Naby Keita will leave for Africa Cup of Nations https://t.co/VaJJOSanhD— Mark Ogden (@MarkOgden_) December 15, 2021 Margir eru að velta því fyrir sér hversu lengi þeir verða í burtu og hversu mörgum leikjum þeir muni missa af. Klopp var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Newcastle annað kvöld. Einhverjir hafa líka verið að velta því fyrir sér hvort að það þyrfti að fresta Afríkukeppninni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en afríska knattspyrnusambandið segir ekkert il í slíkum vangaveltum. Klopp var spurður hvort hann teldi rétt að fresta mótinu. „Ég hef ekkert um það að segja. Þeir sem ráða þessu taka þessar ákvarðanir. Ég hef enga hugmynd um hversu slæmt ástandið er út í heimi. Svoleiðis er það bara,“ sagði Jürgen Klopp. ESPN hefur þær heimildir að þeir Salah, Mane og Keita verði að vera komnir til landsliða sinna 27. desember næstkomandi en félög eins og Liverpool hafa verið í viðræðum um að fá að halda leikmönnum lengur. Liverpool er að gera allt sem félagið getur til að fá að nota þá í leik á móti Chelsea á Stamford Bridge 2. janúar. En hvenær missri Klopp þá Salah, Mane og Keita? „Ég veit það ekki,“ sagði Klopp en bætti við: „Við vitum það ekki nákvæmlega. Það mun kom sá tími að landsliðsþjálfararnir gefa upp sín plön og við munum reyna að vera í viðræðum við þá um þetta. Þetta er samt ákvörðun sem er tekin annars staðar og við verðum að bíða eftir þeirri niðurstöðu,“ sagði Klopp. Hann staðfesti hins vegar það að Joel Matip muni ekki taka landsliðsskóna sína af hillunni og spila með Kamerún þótt að einhverjar sögusagnir séu um slíkt.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira