Engin bólusetning ræður við fjölmiðlabakteríuna Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. desember 2021 10:01 Steingrímur Sævarr Ólafsson, fjölmiðlaráðgjafi og fyrrum fréttastjóri Stöðvar 2 staðfestir að fyrirbærið fjölmiðlabaktería er í alvörunni til og við hana fær ekkert ráðið. Steingrímur byrjar alla daga á því að brosa framan í heiminn og fagna því að vera til. Hann viðurkennir hins vegar að fara helst ekki að sofa á kvöldin, svo mikil B-týpa er hann. Vísir/Vilhelm Steingrímur Sævarr Ólafsson er kunnugt andlit enda starfaði hann lengi í fjölmiðlum, meðal annars sem fréttastjóri Stöðvar 2. Steingrímur staðfestir að fyrirbærið fjölmiðlabaktería er til en við hana fær víst ekkert ráðið. Steingrímur starfar í dag sem fjölmiðlaráðgjafi og byrjar hvern dag á því að brosa. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem gerist þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Líkamlega upp úr klukkan sjö. Andlega svona um það bil tíu mínútum síðar!“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Brosi framan í heiminn, fagna því að bæta við einum degi í líf mitt og hlakka til að vera til.“ Einu sinni fréttamaður og fréttastjóri: Er eitthvað til í alvörunni sem heitir fjölmiðlabaktería eða fréttafíkill? Uhhhh...já! Þetta er baktería sem engar bólusetningar í heiminum duga við.“ Steingrímur segir vélritunarkennsluna úr Verzló og tæplega þrjátíu ára blaðamannareynslu koma sér vel í þeim verkefnum sem hann vinnur. Þá byrjar hann á því að safna upplýsingum, meltir þær í huganum í nokkurn tíma en er síðan eldsnöggur að koma þeim frá sér á blað þegar niðurstaða liggur fyrir. Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Trúnaður er lykilorðið í mínum bransa, svo hér koma engar upplýsingar, en næstum öll verkefnin eru stórskemmtileg, hvert með sínum hætti.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Fæ eins mikið af upplýsingum og ég get, drekk þær í mig og svo hefst meltingartímabil sem fer fram í höfðinu á mér. Þegar úrvinnslu þar er lokið, kemur vélritunarkennslan úr Verzló og tæplega þrjátíu ára blaðamannareynsla sér vel og niðurstaðan er sett á blað.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Helst ekki bara. Ég er B-manneskja að eðlisfari og vil helst vaka sem lengst. Ég kemst upp með að sofa lítið og þakka Guði reglulega fyrir það.“ Kaffispjallið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Svefnvenjurnar að vetri eins og opnunartími í Kringlunni Hera Björk Þórhallsdóttir tónlistarkona og löggiltur fasteignasali segist líka vera almennur „græjari og gerari.“ Til að skipuleggja ólíku verkefnin sín gefur hún þeim heiti í TRELLO eins og FasteignaHera og Ilmur af jólum. 27. nóvember 2021 10:00 190 ástæður fyrir árangrinum segir forstjórinn og nýkrýndur afi Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, er í því átaki sem margir þekkja að reyna að rjúka ekki strax í símann þegar hann vaknar. Hermann er nýkrýndur afi, fyrsta barnabarnið fæddist í sumar og það næsta á að fæðast á allra næstu dögum. Fjölskyldan stefnir á að sameinast á Ítalíu um jólin. 20. nóvember 2021 10:00 „Ætli ég væri þá ekki eins og Julia Roberts í Eat, Pray and Love“ Nína Björk Gunnarsdóttir er ljósmyndari, jógakennari og sölufulltrúi á fasteignasölunni Garði. Hún stefnir á nám í löggilta fasteignasalanum næsta haust og aftur í ferðaþjónustu á Ítalíu þegar færi gefst. 13. nóvember 2021 10:01 Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6. nóvember 2021 10:01 „Hefð að eiga smá kósý morgun með sjálfri mér“ Kristín Guðjónsdóttir starfar hjá 200 ára gömlu tryggingarfyrirtæki í Osló sem enn ratar á lista yfir eftirsóttustu vinnustaðina í Noregi. 30. október 2021 10:01 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Sjá meira
Steingrímur staðfestir að fyrirbærið fjölmiðlabaktería er til en við hana fær víst ekkert ráðið. Steingrímur starfar í dag sem fjölmiðlaráðgjafi og byrjar hvern dag á því að brosa. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem gerist þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Líkamlega upp úr klukkan sjö. Andlega svona um það bil tíu mínútum síðar!“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Brosi framan í heiminn, fagna því að bæta við einum degi í líf mitt og hlakka til að vera til.“ Einu sinni fréttamaður og fréttastjóri: Er eitthvað til í alvörunni sem heitir fjölmiðlabaktería eða fréttafíkill? Uhhhh...já! Þetta er baktería sem engar bólusetningar í heiminum duga við.“ Steingrímur segir vélritunarkennsluna úr Verzló og tæplega þrjátíu ára blaðamannareynslu koma sér vel í þeim verkefnum sem hann vinnur. Þá byrjar hann á því að safna upplýsingum, meltir þær í huganum í nokkurn tíma en er síðan eldsnöggur að koma þeim frá sér á blað þegar niðurstaða liggur fyrir. Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Trúnaður er lykilorðið í mínum bransa, svo hér koma engar upplýsingar, en næstum öll verkefnin eru stórskemmtileg, hvert með sínum hætti.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Fæ eins mikið af upplýsingum og ég get, drekk þær í mig og svo hefst meltingartímabil sem fer fram í höfðinu á mér. Þegar úrvinnslu þar er lokið, kemur vélritunarkennslan úr Verzló og tæplega þrjátíu ára blaðamannareynsla sér vel og niðurstaðan er sett á blað.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Helst ekki bara. Ég er B-manneskja að eðlisfari og vil helst vaka sem lengst. Ég kemst upp með að sofa lítið og þakka Guði reglulega fyrir það.“
Kaffispjallið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Svefnvenjurnar að vetri eins og opnunartími í Kringlunni Hera Björk Þórhallsdóttir tónlistarkona og löggiltur fasteignasali segist líka vera almennur „græjari og gerari.“ Til að skipuleggja ólíku verkefnin sín gefur hún þeim heiti í TRELLO eins og FasteignaHera og Ilmur af jólum. 27. nóvember 2021 10:00 190 ástæður fyrir árangrinum segir forstjórinn og nýkrýndur afi Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, er í því átaki sem margir þekkja að reyna að rjúka ekki strax í símann þegar hann vaknar. Hermann er nýkrýndur afi, fyrsta barnabarnið fæddist í sumar og það næsta á að fæðast á allra næstu dögum. Fjölskyldan stefnir á að sameinast á Ítalíu um jólin. 20. nóvember 2021 10:00 „Ætli ég væri þá ekki eins og Julia Roberts í Eat, Pray and Love“ Nína Björk Gunnarsdóttir er ljósmyndari, jógakennari og sölufulltrúi á fasteignasölunni Garði. Hún stefnir á nám í löggilta fasteignasalanum næsta haust og aftur í ferðaþjónustu á Ítalíu þegar færi gefst. 13. nóvember 2021 10:01 Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6. nóvember 2021 10:01 „Hefð að eiga smá kósý morgun með sjálfri mér“ Kristín Guðjónsdóttir starfar hjá 200 ára gömlu tryggingarfyrirtæki í Osló sem enn ratar á lista yfir eftirsóttustu vinnustaðina í Noregi. 30. október 2021 10:01 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Sjá meira
Svefnvenjurnar að vetri eins og opnunartími í Kringlunni Hera Björk Þórhallsdóttir tónlistarkona og löggiltur fasteignasali segist líka vera almennur „græjari og gerari.“ Til að skipuleggja ólíku verkefnin sín gefur hún þeim heiti í TRELLO eins og FasteignaHera og Ilmur af jólum. 27. nóvember 2021 10:00
190 ástæður fyrir árangrinum segir forstjórinn og nýkrýndur afi Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, er í því átaki sem margir þekkja að reyna að rjúka ekki strax í símann þegar hann vaknar. Hermann er nýkrýndur afi, fyrsta barnabarnið fæddist í sumar og það næsta á að fæðast á allra næstu dögum. Fjölskyldan stefnir á að sameinast á Ítalíu um jólin. 20. nóvember 2021 10:00
„Ætli ég væri þá ekki eins og Julia Roberts í Eat, Pray and Love“ Nína Björk Gunnarsdóttir er ljósmyndari, jógakennari og sölufulltrúi á fasteignasölunni Garði. Hún stefnir á nám í löggilta fasteignasalanum næsta haust og aftur í ferðaþjónustu á Ítalíu þegar færi gefst. 13. nóvember 2021 10:01
Liverpool bestir í svarthvíta Finlux túbusjónvarpinu með pabba Í fimmtán ár hefur Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins, verið í karlahópi í ræktinni sem hefur það markmið að endast lengur á dansgólfinu en aðrir. Fótboltaáhuginn hefur fylgt honum alla tíð en í vinnunni leggur hann áherslu á forgangsröðun verkefna. 6. nóvember 2021 10:01
„Hefð að eiga smá kósý morgun með sjálfri mér“ Kristín Guðjónsdóttir starfar hjá 200 ára gömlu tryggingarfyrirtæki í Osló sem enn ratar á lista yfir eftirsóttustu vinnustaðina í Noregi. 30. október 2021 10:01