Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 16:31 Mohamed Salah á flugi í leiknum á móti Everton. AP/Jon Super Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. Salah var í gær fyrsti Liverpool maðurinn í rúm þrettán ár til að skora tvívegis á móti Everton á Goodison Park. Hann skoraði annað og þriðja mark liðsins í 4-1 sigri á nágrönnunum. 12 - @MoSalah has been directly involved in at least one goal in each of his last 12 Premier League appearances (11 goals, 7 assists), the third player to achieve that feat after Stan Collymore (12, March - August 1995) and Jamie Vardy (15, August - December 2015). Powerhouse.— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2021 Síðastur til að skora tvennu á útivelli á móti Everton var Fernando Torres í september 2008. Salah er alls kominn með þrettán mörk og átta stoðsendingar í fjórtán leikjum í deildinni á þessari leiktíð. Salah er með fjögurra mark forskot á Jamie Vardy (9 mörk) á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar en í þriðja og fjórða sætinu eru síðan Liverpool mennirnir Diogo Jota (8 mörk) og Sadio Mané (7 mörk). Mohamed Salah's game by numbers vs. Everton:84.6% pass accuracy55 touches5 shots (most)2 goals (most)1 tackle1 ball recovery1 duel wonAnother finishing masterclass. pic.twitter.com/bFpz8wJxrz— Squawka Football (@Squawka) December 1, 2021 Salah er líka farinn að nálgast met Vardy í ensku úrvalsdeildinni. Vardy kom að sínum tíma að marki í fimmtán leikjum í röð frá ágúst til desember árið 2015. Salah hefur nú komið að marki með beinum hætti í síðustu tólf leikjum annaðhvort með því að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Hann er með ellefu mörk og sjö stoðsendingar í þessum tólf leikjum. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð þessu síðan farið var að taka saman stoðsendingar í deildinni en Stan Collymore náði þessu líka í tólf leikjum í röð frá mars til ágúst 1995. Collymore lék þá bæði með Nottingham Forest og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Salah var í gær fyrsti Liverpool maðurinn í rúm þrettán ár til að skora tvívegis á móti Everton á Goodison Park. Hann skoraði annað og þriðja mark liðsins í 4-1 sigri á nágrönnunum. 12 - @MoSalah has been directly involved in at least one goal in each of his last 12 Premier League appearances (11 goals, 7 assists), the third player to achieve that feat after Stan Collymore (12, March - August 1995) and Jamie Vardy (15, August - December 2015). Powerhouse.— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2021 Síðastur til að skora tvennu á útivelli á móti Everton var Fernando Torres í september 2008. Salah er alls kominn með þrettán mörk og átta stoðsendingar í fjórtán leikjum í deildinni á þessari leiktíð. Salah er með fjögurra mark forskot á Jamie Vardy (9 mörk) á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar en í þriðja og fjórða sætinu eru síðan Liverpool mennirnir Diogo Jota (8 mörk) og Sadio Mané (7 mörk). Mohamed Salah's game by numbers vs. Everton:84.6% pass accuracy55 touches5 shots (most)2 goals (most)1 tackle1 ball recovery1 duel wonAnother finishing masterclass. pic.twitter.com/bFpz8wJxrz— Squawka Football (@Squawka) December 1, 2021 Salah er líka farinn að nálgast met Vardy í ensku úrvalsdeildinni. Vardy kom að sínum tíma að marki í fimmtán leikjum í röð frá ágúst til desember árið 2015. Salah hefur nú komið að marki með beinum hætti í síðustu tólf leikjum annaðhvort með því að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Hann er með ellefu mörk og sjö stoðsendingar í þessum tólf leikjum. Aðeins einn annar leikmaður hefur náð þessu síðan farið var að taka saman stoðsendingar í deildinni en Stan Collymore náði þessu líka í tólf leikjum í röð frá mars til ágúst 1995. Collymore lék þá bæði með Nottingham Forest og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti