Nýr stjóri Man. United vill þungarokks fótbolta og hatar Tiki-taka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:01 Ralf Rangnick hefur sterkar skoðanir á fótboltanum og vill hafa skýrt plan hjá sínum liðum. Getty/ Jan Woitas Knattspyrnuáhugafólk og þá sérstaklega stuðningsmenn Manchester United bíða nú eftir því hvaða áhrif nýr knattspyrnustjóri Manchester United muni hafa á félagið. Sky Sports fór yfir það sem von er á frá liði United undir stjórn Ralf Rangnick og fékk þá Jamie Carragher og Roy Keane til að segja sina skoðun á þýska stjóranum. Það var boðið upp á fróðlega samantekt á tölfræði RB Leipzig liðsins undir stjórn Ralf Rangnick 2018-19 og svo tölfræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þar kom í ljós að RB Leipzig liðið var við toppinn í fjölda tölfræðiþátta sem snúa að pressu og varnarleik en Manchester United liðið ef aftur á móti við botninn í sömu tölfræðiþáttum í vetur. Grafið var líka upp viðtal við Ralf Rangnick frá þjálfararáðstefnu þar sem hann útskýrði fótboltafræðin sín. Hann talaði þar um fimm mismunandi aðstæður í fótboltaleikjum sem ráða úrslitum í leikjum. Hann er á því að liðið hans þurfi að vera með það á hreinu hvað á að gera. Our new interim manager s ethos... #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 29, 2021 Það er það hvað gerist þegar liðið er með boltann (1), þegar liðið er ekki með boltann (2), þegar liðið vinnur boltann (3), þegar liðið tapar boltanum (4) og þegar það eru föst leikatriði. „Okkar hugmyndafræði er skýr og hún er mjög lík þeirri hjá þjálfaravini mínum Jürgen Klopp. Okkar fótbolti er þungarokksfótbolti og rokk og ról en ekki hægur vals. Ég hata eintómar kassasendingar og sendingar til baka. Það er ekkert vit í því að hanga á boltanum,“ segir Ralf Rangnick sem er greinilega ekki hrifinn af Tiki-taka fótboltanum. Það má sjá hann fara yfir hugmyndafræði sína hér fyrir ofan. Made this in March: the Ralf Rangnick coaching tree. A group of coaches he has inspired / influenced at various clubs throughout his career. List includes Julian Nagelsmann, Marco Rose, Jesse Marsch and more. pic.twitter.com/ax4OFnFUTP— Karan Tejwani (@karan_tejwani26) November 25, 2021 Manchester United s next ten games after hiring Ralf Rangnick as interim coach pic.twitter.com/IiSOJ6Byur— B/R Football (@brfootball) November 29, 2021 Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Sky Sports fór yfir það sem von er á frá liði United undir stjórn Ralf Rangnick og fékk þá Jamie Carragher og Roy Keane til að segja sina skoðun á þýska stjóranum. Það var boðið upp á fróðlega samantekt á tölfræði RB Leipzig liðsins undir stjórn Ralf Rangnick 2018-19 og svo tölfræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þar kom í ljós að RB Leipzig liðið var við toppinn í fjölda tölfræðiþátta sem snúa að pressu og varnarleik en Manchester United liðið ef aftur á móti við botninn í sömu tölfræðiþáttum í vetur. Grafið var líka upp viðtal við Ralf Rangnick frá þjálfararáðstefnu þar sem hann útskýrði fótboltafræðin sín. Hann talaði þar um fimm mismunandi aðstæður í fótboltaleikjum sem ráða úrslitum í leikjum. Hann er á því að liðið hans þurfi að vera með það á hreinu hvað á að gera. Our new interim manager s ethos... #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 29, 2021 Það er það hvað gerist þegar liðið er með boltann (1), þegar liðið er ekki með boltann (2), þegar liðið vinnur boltann (3), þegar liðið tapar boltanum (4) og þegar það eru föst leikatriði. „Okkar hugmyndafræði er skýr og hún er mjög lík þeirri hjá þjálfaravini mínum Jürgen Klopp. Okkar fótbolti er þungarokksfótbolti og rokk og ról en ekki hægur vals. Ég hata eintómar kassasendingar og sendingar til baka. Það er ekkert vit í því að hanga á boltanum,“ segir Ralf Rangnick sem er greinilega ekki hrifinn af Tiki-taka fótboltanum. Það má sjá hann fara yfir hugmyndafræði sína hér fyrir ofan. Made this in March: the Ralf Rangnick coaching tree. A group of coaches he has inspired / influenced at various clubs throughout his career. List includes Julian Nagelsmann, Marco Rose, Jesse Marsch and more. pic.twitter.com/ax4OFnFUTP— Karan Tejwani (@karan_tejwani26) November 25, 2021 Manchester United s next ten games after hiring Ralf Rangnick as interim coach pic.twitter.com/IiSOJ6Byur— B/R Football (@brfootball) November 29, 2021
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti