Gerrard: „Hér var unnið frábært starf áður en ég tók við“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 18:31 Farið yfir málin í dag. vísir/Getty Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir draumabyrjun sína í starfi en liðið hefur unnið báða leiki sína síðan Gerrard tók við stjórnartaumunum. Aston Villa vann 1-2 útisigur á Crystal Palace í dag og um síðustu helgi vannst 1-0 sigur á Brighton. Gerrard tók við liðinu af Dean Smith sem var látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki í röð. „Við megum ekki gleyma okkur í gleðinni. Þetta hafa verið góðar tvær vikur og leikmenn hafa verið frábærir. Við þurftum að grafa djúpt í dag og þess vegna er frábært að hafa náð sigri,“ sagði Gerrard í leikslok áður en hann hrósaði forvera sínum. „Það var unnið frábært starf hér áður en við tókum við. Dean Smith gerði mjög góða hluti hér og frammistaða liðsins í síðustu leikjunum hans átti að skila liðinu fleiri stigum en það gerði.“ „Við höfum komið með mikið af hlutum að borðinu á stuttum tíma og eigum enn eftir að ná betri tökum á því.“ „Við höfum góða sérfræðiþekkingu þegar kemur að föstum leikatriðum hjá Aston Villa og erum vel undirbúnir. Við vorum búnir að merkja veikleika andstæðingsins í þeim atriðum,“ sagði Gerrard, kokhraustur. Enski boltinn Tengdar fréttir Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. 27. nóvember 2021 17:02 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Aston Villa vann 1-2 útisigur á Crystal Palace í dag og um síðustu helgi vannst 1-0 sigur á Brighton. Gerrard tók við liðinu af Dean Smith sem var látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki í röð. „Við megum ekki gleyma okkur í gleðinni. Þetta hafa verið góðar tvær vikur og leikmenn hafa verið frábærir. Við þurftum að grafa djúpt í dag og þess vegna er frábært að hafa náð sigri,“ sagði Gerrard í leikslok áður en hann hrósaði forvera sínum. „Það var unnið frábært starf hér áður en við tókum við. Dean Smith gerði mjög góða hluti hér og frammistaða liðsins í síðustu leikjunum hans átti að skila liðinu fleiri stigum en það gerði.“ „Við höfum komið með mikið af hlutum að borðinu á stuttum tíma og eigum enn eftir að ná betri tökum á því.“ „Við höfum góða sérfræðiþekkingu þegar kemur að föstum leikatriðum hjá Aston Villa og erum vel undirbúnir. Við vorum búnir að merkja veikleika andstæðingsins í þeim atriðum,“ sagði Gerrard, kokhraustur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. 27. nóvember 2021 17:02 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. 27. nóvember 2021 17:02