Klopp segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið að Rangnick sé á leið til United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2021 07:00 Ralf Rangnick og Jürgen Klopp í leik Schalke og Mainz árið 2010. Christof Koepsel/Bongarts/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið í ensku úrvalsdeildinni að Ralf Rangnick sé að taka tímabundið við Manchester United. Fyrr í vikunni bárust þær fréttir að United og Rangnick hafi náð samkomulagi um að hann muni taka við liðinu út tímabilið, og í dag náðist samkomulag milli United og Lokomotiv Moskvu um að leyfa þessum 63 ára Þjóðverja að yfirgefa félagið til að taka við Rauðu djöflunum. Klopp er einn af þeim yngri þýsku þjálfurum sem litu upp til Rangnick. en hann segir það ekki góðar fréttir fyrir önnur lið í deildinni að þessi reynslumikli þjálfari sé að taka við United. „United-liðið verður skipluagt á vellinum. Það eru ekki góðar fréttir fyrir önnur lið,“ sagði Klopp. „Hann er góður maður, og enn betri þjálfari. Hann er mjög reynslumikill og hann gerði garðinn frægan þegar hann byggði upp tvö lið úr engu og gerði þau að alvöru liðum í þýska boltanum, Hoffenheim og RB Leipzig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp on Ralf Rangnick: “Unfortunately a good coach is coming to England, to Manchester United! He’s a really experienced manager, built two clubs from nowhere”. 🇩🇪 #MUFC“Man United will be organised on the pitch. That's obviously not good news for other teams”. #LFC pic.twitter.com/WMG4lHQW7r— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Fyrr í vikunni bárust þær fréttir að United og Rangnick hafi náð samkomulagi um að hann muni taka við liðinu út tímabilið, og í dag náðist samkomulag milli United og Lokomotiv Moskvu um að leyfa þessum 63 ára Þjóðverja að yfirgefa félagið til að taka við Rauðu djöflunum. Klopp er einn af þeim yngri þýsku þjálfurum sem litu upp til Rangnick. en hann segir það ekki góðar fréttir fyrir önnur lið í deildinni að þessi reynslumikli þjálfari sé að taka við United. „United-liðið verður skipluagt á vellinum. Það eru ekki góðar fréttir fyrir önnur lið,“ sagði Klopp. „Hann er góður maður, og enn betri þjálfari. Hann er mjög reynslumikill og hann gerði garðinn frægan þegar hann byggði upp tvö lið úr engu og gerði þau að alvöru liðum í þýska boltanum, Hoffenheim og RB Leipzig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp on Ralf Rangnick: “Unfortunately a good coach is coming to England, to Manchester United! He’s a really experienced manager, built two clubs from nowhere”. 🇩🇪 #MUFC“Man United will be organised on the pitch. That's obviously not good news for other teams”. #LFC pic.twitter.com/WMG4lHQW7r— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti