Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 20:47 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í kvöld og lagði upp það seinna. VÍSIR/VILHELM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld. Japanska liðið var meira með boltann fyrstu mínútur leiksins, en það voru þær íslensku sem voru fyrri til að brjóta ísinn. Þar var á ferðinni Sveindís Jane Jónsdóttir, en hún kom íslensku stelpunum í 1-0 á 14. mínútu með fyrsta skoti leiksins. Agla María Albertsdóttir var nálægt því að koma Íslandi í 2-0 eftir tæplega hálftíma leik, en skot hennar hafnaði í þverslánni. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleik. Japanska liðið var meira með boltann, en átti erfitt með að skapa sér opin marktækifæri. Íslensku stelpurnar tvöfölduðu svo forystu sína þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þá átti Sveindís Jane flottan sprett upp völlinn, og þéttingsföst fyrirgjöf hennar fann Berglindi Björg Þorvaldsdóttir sem stýrði boltanum í netið. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og íslensku stelpurnar fögnuðu því góðum 2-0 sigri í Hollandi. Leiknum var streymt í beinni útsendingu, og hægt er að horfa á hann aftur í spilaranum hér fyrir neðan. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands á árinu. Sá síðasti er gegn Kýpverjum á Kýpur í undankeppni HM 2023 á þriðjudaginn. Þetta var fjórði leikur Íslands og Japans frá upphafi. Japanir unnu leiki liðanna á Algarve-mótinu 2015, 2017 og 2018. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Japanska liðið var meira með boltann fyrstu mínútur leiksins, en það voru þær íslensku sem voru fyrri til að brjóta ísinn. Þar var á ferðinni Sveindís Jane Jónsdóttir, en hún kom íslensku stelpunum í 1-0 á 14. mínútu með fyrsta skoti leiksins. Agla María Albertsdóttir var nálægt því að koma Íslandi í 2-0 eftir tæplega hálftíma leik, en skot hennar hafnaði í þverslánni. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Svipaða sögu er að segja af seinni hálfleik. Japanska liðið var meira með boltann, en átti erfitt með að skapa sér opin marktækifæri. Íslensku stelpurnar tvöfölduðu svo forystu sína þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þá átti Sveindís Jane flottan sprett upp völlinn, og þéttingsföst fyrirgjöf hennar fann Berglindi Björg Þorvaldsdóttir sem stýrði boltanum í netið. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og íslensku stelpurnar fögnuðu því góðum 2-0 sigri í Hollandi. Leiknum var streymt í beinni útsendingu, og hægt er að horfa á hann aftur í spilaranum hér fyrir neðan. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands á árinu. Sá síðasti er gegn Kýpverjum á Kýpur í undankeppni HM 2023 á þriðjudaginn. Þetta var fjórði leikur Íslands og Japans frá upphafi. Japanir unnu leiki liðanna á Algarve-mótinu 2015, 2017 og 2018.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira