Táningur byrjaði óvænt hjá Liverpool í gær og fékk hrós frá Klopp og Thiago Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 11:30 Tyler Morton reynir langa sendingu í leiknum og svo sést hann með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp eftir leik. Getty/Daniel Chesterton Jürgen Klopp henti ungum leikmann sínum út í djúpu laugina í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Porto á Anfield. Hinn nítján ára gamli Tyler Morton var inn á miðjunni með þeim Thiago og Alex Oxlade-Chamberlain. Morton hafi spilað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni fjórum dögum fyrr þegar hann kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok á móti Arsenal. Tyler Morton's remarkable rise continues but Ibrahima Konate coincidence unwelcome#LFC https://t.co/nnDKWdLVRY— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 25, 2021 Nú var strákurinn kominn í byrjunarliðið og hann spilaði allan leikinn. Hann fékk líka nóg af hrósi eftir leikinn. „Hann stóð sig einstaklega vel,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, við BT Sport eftir leikinn. „Hann er góður leikmaður. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd að hann gat skilað frammistöðu eins og þessari,“ sagði Klopp. Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool eftir að Morton hafði brotið upp leikinn með frábærri sendingu fram völlinn. Thiago skoraði fyrra mark leiksins og hann var ánægður með að spila við hlið táningsins á miðju Liverpool. "I said who is this player? Because he was training amazingly with us."Thiago Alcantara says that Liverpool youngster Tyler Morton will have a bright and great future pic.twitter.com/qdo0luEJ7P— Football Daily (@footballdaily) November 25, 2021 „Sumir leikmenn, sem spila vanalega ekki hjá okkur, áttu stórkostlegan leik,“ sagði Thiago og hélt áfram: „Þessi vegna erum við mjög ánægðir því það er mikill metnaður og hungur í öllum í liðinu,“ sagði Thiago. „Ég elska að æfa og spila með ungum leikmönnum sem hafa mikið hungur í upphafi ferils síns og get um leið gefið þeim góð ráð til að verða betri og búa sér til bjartari framtíð,“ sagði Thiago. „Við erum mjög ánægðir með Tyler. Hann er frábær leikmaður. Hann er búinn að vera að æfa með okkur og átti skilið að vera hluti af liðinu í kvöld,“ sagði Thiago. „Hann stóð sig stórkostlega og ég held að hann eigi eftir að eiga frábæran feril hér hjá Liverpool sem og í fótboltanum. Við erum ánægðir með að hafa hann hjá okkur og það var frábært að spila með honum í kvöld,“ sagði Thiago. Liverpool's Tyler Morton will make his #UCL debut against Porto.Morton, 19, will be making his second debut in just five days - he was handed his first #PL appearance as a second-half substitute in #LFC's 4-0 win over #AFC on Saturday.https://t.co/PL7nN3pjt2— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Tyler Morton var inn á miðjunni með þeim Thiago og Alex Oxlade-Chamberlain. Morton hafi spilað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni fjórum dögum fyrr þegar hann kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok á móti Arsenal. Tyler Morton's remarkable rise continues but Ibrahima Konate coincidence unwelcome#LFC https://t.co/nnDKWdLVRY— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 25, 2021 Nú var strákurinn kominn í byrjunarliðið og hann spilaði allan leikinn. Hann fékk líka nóg af hrósi eftir leikinn. „Hann stóð sig einstaklega vel,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, við BT Sport eftir leikinn. „Hann er góður leikmaður. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd að hann gat skilað frammistöðu eins og þessari,“ sagði Klopp. Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool eftir að Morton hafði brotið upp leikinn með frábærri sendingu fram völlinn. Thiago skoraði fyrra mark leiksins og hann var ánægður með að spila við hlið táningsins á miðju Liverpool. "I said who is this player? Because he was training amazingly with us."Thiago Alcantara says that Liverpool youngster Tyler Morton will have a bright and great future pic.twitter.com/qdo0luEJ7P— Football Daily (@footballdaily) November 25, 2021 „Sumir leikmenn, sem spila vanalega ekki hjá okkur, áttu stórkostlegan leik,“ sagði Thiago og hélt áfram: „Þessi vegna erum við mjög ánægðir því það er mikill metnaður og hungur í öllum í liðinu,“ sagði Thiago. „Ég elska að æfa og spila með ungum leikmönnum sem hafa mikið hungur í upphafi ferils síns og get um leið gefið þeim góð ráð til að verða betri og búa sér til bjartari framtíð,“ sagði Thiago. „Við erum mjög ánægðir með Tyler. Hann er frábær leikmaður. Hann er búinn að vera að æfa með okkur og átti skilið að vera hluti af liðinu í kvöld,“ sagði Thiago. „Hann stóð sig stórkostlega og ég held að hann eigi eftir að eiga frábæran feril hér hjá Liverpool sem og í fótboltanum. Við erum ánægðir með að hafa hann hjá okkur og það var frábært að spila með honum í kvöld,“ sagði Thiago. Liverpool's Tyler Morton will make his #UCL debut against Porto.Morton, 19, will be making his second debut in just five days - he was handed his first #PL appearance as a second-half substitute in #LFC's 4-0 win over #AFC on Saturday.https://t.co/PL7nN3pjt2— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira