Newcastle á botninum - Gerrard byrjar með sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2021 16:57 Gerrard fagnar á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Newcastle vermir botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og er enn án sigurs eftir tólf leiki. Steven Gerrard hóf stjóratíð sína í deildinni með sigri á heimavelli. Gerrard tók við Aston Villa af Dean Smith á dögunum og var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Gerrard gegn Brighton á heimavelli. Leikurinn var markalaus allt þar til á síðustu mínútum leiksins þegar Ollie Watkins og Tyrone Mings skoruðu sitt markið hvor og tryggðu Gerrard 2-0 sigur. Newcastle United tókst ekki að leggja nýliða Brentford að velli á heimavelli þrátt fyrir að hafa skorað þrjú mörk en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Á sama tíma vann Norwich 2-1 sigur á Southampton sem þýðir að Newcastle er eitt á botni deildarinnar með sex stig en Norwich hefur átta stig, einu sæti ofar. Það var álíka fjör á Turf Moor þar sem Crystal Palace var í heimsókn hjá Burnley en þeim leik lauk einnig með jafntefli í sex marka leik, 3-3. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék allan leikinn. Today's game marks @Gudmundsson7's 150th appearance for the Clarets! #UTC pic.twitter.com/NJ83HdJ1dI— Burnley FC (@BurnleyOfficial) November 20, 2021 Wolverhampton Wanderers tókst að stöðva frábært gengi West Ham en Raul Jimenez gerði eina mark heimamanna í 1-0 sigri. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Gerrard tók við Aston Villa af Dean Smith á dögunum og var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Gerrard gegn Brighton á heimavelli. Leikurinn var markalaus allt þar til á síðustu mínútum leiksins þegar Ollie Watkins og Tyrone Mings skoruðu sitt markið hvor og tryggðu Gerrard 2-0 sigur. Newcastle United tókst ekki að leggja nýliða Brentford að velli á heimavelli þrátt fyrir að hafa skorað þrjú mörk en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Á sama tíma vann Norwich 2-1 sigur á Southampton sem þýðir að Newcastle er eitt á botni deildarinnar með sex stig en Norwich hefur átta stig, einu sæti ofar. Það var álíka fjör á Turf Moor þar sem Crystal Palace var í heimsókn hjá Burnley en þeim leik lauk einnig með jafntefli í sex marka leik, 3-3. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék allan leikinn. Today's game marks @Gudmundsson7's 150th appearance for the Clarets! #UTC pic.twitter.com/NJ83HdJ1dI— Burnley FC (@BurnleyOfficial) November 20, 2021 Wolverhampton Wanderers tókst að stöðva frábært gengi West Ham en Raul Jimenez gerði eina mark heimamanna í 1-0 sigri.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti