Þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en vann milljónir í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 12:31 Terry Kennedy hefur ekki haft heppnina mikið með sér fyrr en kannski í vikunni. Skjámynd/@notpotmongs Óheppinn í meiðslum en heppinn í lottó eða hvernig var aftur orðtakið? Af öllu gríni slepptu þá breyttust hlutirnir snögglega fyrir Englendinginn Terry Kennedy á dögunum en hann var einn af þeim sem fékk ekki að upplifa drauma sína inn á knattspyrnuvellinum. Terry Kennedy var einu sinni við hið Harry Maguire í vörn Sheffield United og hafði leikið sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins sautján ára gamall. Miklar vonir voru bundnar við Terry alveg eins og við Harry Maguire. Maguire átti eftir að þjóta upp metorðastigann og er nú fyrirliði Manchester Untied og fastamaður í enska landsliðinu. Aðra sögu er að segja af Terry. Hann var mjög óheppinn með meiðsli allt frá því að hann missti af öllu 2011-12 tímabilinu vegna hnémeiðsla. Hann náði aðeins að leik samtals 24 leiki fyrir félagið áður en hann missti samning sinn hjá Sheffield United árið 2016. Kennedy reyndi fyrir sér hjá minna þekktum félögum eins og Alfreton Town og Harrogate Town en á endanum varð hann að setja fótboltaskóna upp á hillu árið 2018 þá bara 25 ára gamall. Lukkan snerist hins vegar honum í hag á dögunum þegar hann vann eina milljón punda í lottóinu. Myndband af því þegar Terry frétti af því að hann væri búinn að vinna á miðann sinn. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. WOW! What a fantastic uplifting story! Huge Congratulations to ex #ATFC player Terry Kennedy, who had his playing career cut short by injury, who has won a million pounds! https://t.co/WySfgor4S8— Alfreton Town FC (@AlfretonTownFC) November 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Terry Kennedy var einu sinni við hið Harry Maguire í vörn Sheffield United og hafði leikið sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins sautján ára gamall. Miklar vonir voru bundnar við Terry alveg eins og við Harry Maguire. Maguire átti eftir að þjóta upp metorðastigann og er nú fyrirliði Manchester Untied og fastamaður í enska landsliðinu. Aðra sögu er að segja af Terry. Hann var mjög óheppinn með meiðsli allt frá því að hann missti af öllu 2011-12 tímabilinu vegna hnémeiðsla. Hann náði aðeins að leik samtals 24 leiki fyrir félagið áður en hann missti samning sinn hjá Sheffield United árið 2016. Kennedy reyndi fyrir sér hjá minna þekktum félögum eins og Alfreton Town og Harrogate Town en á endanum varð hann að setja fótboltaskóna upp á hillu árið 2018 þá bara 25 ára gamall. Lukkan snerist hins vegar honum í hag á dögunum þegar hann vann eina milljón punda í lottóinu. Myndband af því þegar Terry frétti af því að hann væri búinn að vinna á miðann sinn. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. WOW! What a fantastic uplifting story! Huge Congratulations to ex #ATFC player Terry Kennedy, who had his playing career cut short by injury, who has won a million pounds! https://t.co/WySfgor4S8— Alfreton Town FC (@AlfretonTownFC) November 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira