Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 15:42 Raheem Sterling fagnar marki með Liverpool á árum áður. Getty/John Powell Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Framtíð Sterling hjá City er í það minnsta í uppnámi en samningur hans rennur úr árið 2023 og hann hefur talað um áhuga sinn að prófa eitthvað nýtt. Flestir hafa búist við því að myndi þýða það að spila í annarri öflugri deild eins til dæmis á Spáni. Sterling 'prefers' Liverpool over Man City as Pep eyes Celtic wonderkid | @AnilKandola #mcfc https://t.co/VaetUBJfoc— Manchester City News (@ManCityMEN) November 16, 2021 Barcelona hefur áhuga á Sterling en peningavandræði félagsins gera þeim erfitt fyrir í mögulegum viðræðum um kaupverð við City. Sterling steig sín fyrstu alvöru spor í boltanum með Liverpool á árunum 2012 til 2015. Það fór aftur á móti ekki vel í Liverpool fólk hvernig hann yfirgaf félagið. Nú heldur blaðamaður El Nacional því fram að Sterling vilji vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og á óskalista hans sé að snúa aftur til Liverpool. Raheem Sterling 'favours' a move back to Liverpool, it has been claimedLatest #LFC transfer rumourshttps://t.co/INpuna22OY pic.twitter.com/taCTTOV4Nk— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 16, 2021 Liverpool þarf að bæti við sóknarmanni en þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah eru allir að eldast auk þess að það þykir líklegt að Salah gæti yfirgefið félagið þar sem engir samningar eru þar í höfn. Sterling er líka sagður mikill aðdáandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Hvort að City sé tilbúið að selja leikmanninn til keppinauta um titilinn er síðan allt önnur saga og í raun ólíkleg. Það er samt athyglisvert að sjá hvernig stuðningsmenn Liverpool myndu taka því að fá aftur Raheem Sterling og hvort gömlu sárin séu gróin.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira