Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 09:31 Marcus Rashford fær hér MBE orðuna frá Vilhjálmi prins. AP/Aaron Chown Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Rashford fékk orðuna fyrir starf sitt utan vallar þar sem hann hefur barist fyrir hagsmunum fátækra barna og fyrir því að allir nemendur frá frían mat í enskum skólum. Marcus Rashford says he will give MBE to his mum and vows to keep campaigning to lift children out of poverty https://t.co/wogohpk44c— Guardian sport (@guardian_sport) November 9, 2021 Rashford sagði við þetta tilefni að hann ætlaði sér að halda baráttunni áfram. Hann hefur þegar pressað á tvær U-beygjur hjá breskum stjórnvöldum sem urðu að hætta við að hætta við að bjóða upp á frían mat fyrir skólabörn. Hinn 24 ára gamli Rashford hefur fengið mikið hrós fyrir baráttu sína og þann þroska sem hann sýnir í þessu mikilvæga þjóðfélagsmáli. Hann hefur líka safnað nógu miklum peningum síðan í mars 2020 til að borga fyrir 21 milljón máltíða fyrir fjölskyldur sem eiga á brattann að sækja í peningamálum. Framherji Manchester United vill hala áfram að gefa börnum það sem hann fékk ekki þegar hann var yngri. „Ef ég hefði fengið slíkt þá hefði ég verið í miklu betri stöðu og með meiri möguleika í mínu lífi,“ sagði Marcus Rashford. „Að mínu mati er verið að refsa þeim með því að leyfa þeim ekki að fá mat eða skólabækur,“ sagði Rashford. Rashford ætlar líka að láta móður sína, Melanie Maynard, fá orðuna. Hún ól upp fimm börn á sama tíma og hún vann fullan vinnudag á lágmarkslaunum í Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira