Hjulmand blæs á sögusagnir um að hann gæti verið næsti stjóri Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 20:30 Kasper Hjulmand hefur útilokað að hann taki við Aston Villa. EPA-EFE/Valentin Ogirenko Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur útilokað það að hann sé á leiðinni að hætta með landsliðið til að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00