Vilja að allir leikmenn í landsliðum og meistaraflokkum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2021 12:37 Gustað hefur hressilega um KSÍ undanfarnar vikur. vísir/vilhelm Starfshópurinn sem vann að breytingum á vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ leggur til að leikmenn í meistaraflokkum og landsliðum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. Starfshópurinn, sem Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir leiddi, hefur lokið vinnu sinni og skýrsla hans var birt í gær. Í honum eru lagðar fram fjórar tillögur til að breyta vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ. Undir hverri tillögu eru nokkrar leiðir lagðar fram til að ná markmiðinu. Fyrsta tillagan í skýrslu starfshópsins er að uppfæra siðareglur og samninga. Þar skal skýrt kveðið á um ofbeldismál. Hópurinn leggur til fjórar leiðir til að ná því markmiði. Ein þeirra er að leikmannasamningar innihaldi ákvæði varðandi ofbeldisbrot. Hluti af því er að leikmenn meistaraflokka og landsliða skuldbindi sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. Hinar leiðirnar eru í fyrsta lagi að uppfæra siðareglur KSÍ og bæta inn sér grein um ofbeldi í þeim. Í öðru lagi að samningur sem landsliðsfólk skrifi undir taki mið af þeim siðareglum. Og í þriðja lagi að starfsfólk og aðrir sem sinna trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifi undir siðareglurnar. Leiðirnar til uppfæra siðareglur og samninga þar sem skýrt skal kveðið á um ofbeldismál 1.1. Uppfæra siðareglur KSÍ -Bæta við sér grein um ofbeldi í siðareglurnar og opna kæru- og ábendingaleiðir fyrir öll sem starfa á vettvangi KSÍ varðandi brot á siðareglum 1.2. Samningur fyrir landsliðsfólk sem tekur mið af siðareglum -Starfshópur á vegum ÍSÍ er að skoða gerð slíkra samninga. Knattspyrnusambandið er hvatt eindregið til að nýta slíka samninga þegar þeir verða tilbúnir fyrir sitt landsliðsfólk 1.3. Leikmannasamningar innihalda ákvæði varðandi ofbeldisbrot, m.a. að leikmenn skuldabinda sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota -Á við um samninga leikmanna í meistaraflokkum og landsliðum. 1.4. Starfsfólk og fólk sem sinnir trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifar undir siðareglur -Setja siðareglur inn í samninga við starfsfólk og þjálfara KSÍ. Öll sem sinna einhverjum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skulu skrifa undir siðareglur þegar þau hefja störf. Einnig skulu þau sem þegar sinna slíkum störfum skrifa undir siðareglur. Lesa má skýrslu starfshópsins með því að smella hér. Starfshópur ÍSÍ skoðar nú gerð samninga sem landsliðsfólk þarf að skrifa undir. Starfshópur KSÍ hvetur eindregið til þess að sambandið nýti slíka samninga þegar þeir eru klárir og að þeir taki mið af siðareglum KSÍ. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Starfshópurinn, sem Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir leiddi, hefur lokið vinnu sinni og skýrsla hans var birt í gær. Í honum eru lagðar fram fjórar tillögur til að breyta vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ. Undir hverri tillögu eru nokkrar leiðir lagðar fram til að ná markmiðinu. Fyrsta tillagan í skýrslu starfshópsins er að uppfæra siðareglur og samninga. Þar skal skýrt kveðið á um ofbeldismál. Hópurinn leggur til fjórar leiðir til að ná því markmiði. Ein þeirra er að leikmannasamningar innihaldi ákvæði varðandi ofbeldisbrot. Hluti af því er að leikmenn meistaraflokka og landsliða skuldbindi sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. Hinar leiðirnar eru í fyrsta lagi að uppfæra siðareglur KSÍ og bæta inn sér grein um ofbeldi í þeim. Í öðru lagi að samningur sem landsliðsfólk skrifi undir taki mið af þeim siðareglum. Og í þriðja lagi að starfsfólk og aðrir sem sinna trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifi undir siðareglurnar. Leiðirnar til uppfæra siðareglur og samninga þar sem skýrt skal kveðið á um ofbeldismál 1.1. Uppfæra siðareglur KSÍ -Bæta við sér grein um ofbeldi í siðareglurnar og opna kæru- og ábendingaleiðir fyrir öll sem starfa á vettvangi KSÍ varðandi brot á siðareglum 1.2. Samningur fyrir landsliðsfólk sem tekur mið af siðareglum -Starfshópur á vegum ÍSÍ er að skoða gerð slíkra samninga. Knattspyrnusambandið er hvatt eindregið til að nýta slíka samninga þegar þeir verða tilbúnir fyrir sitt landsliðsfólk 1.3. Leikmannasamningar innihalda ákvæði varðandi ofbeldisbrot, m.a. að leikmenn skuldabinda sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota -Á við um samninga leikmanna í meistaraflokkum og landsliðum. 1.4. Starfsfólk og fólk sem sinnir trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifar undir siðareglur -Setja siðareglur inn í samninga við starfsfólk og þjálfara KSÍ. Öll sem sinna einhverjum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skulu skrifa undir siðareglur þegar þau hefja störf. Einnig skulu þau sem þegar sinna slíkum störfum skrifa undir siðareglur. Lesa má skýrslu starfshópsins með því að smella hér. Starfshópur ÍSÍ skoðar nú gerð samninga sem landsliðsfólk þarf að skrifa undir. Starfshópur KSÍ hvetur eindregið til þess að sambandið nýti slíka samninga þegar þeir eru klárir og að þeir taki mið af siðareglum KSÍ.
1.1. Uppfæra siðareglur KSÍ -Bæta við sér grein um ofbeldi í siðareglurnar og opna kæru- og ábendingaleiðir fyrir öll sem starfa á vettvangi KSÍ varðandi brot á siðareglum 1.2. Samningur fyrir landsliðsfólk sem tekur mið af siðareglum -Starfshópur á vegum ÍSÍ er að skoða gerð slíkra samninga. Knattspyrnusambandið er hvatt eindregið til að nýta slíka samninga þegar þeir verða tilbúnir fyrir sitt landsliðsfólk 1.3. Leikmannasamningar innihalda ákvæði varðandi ofbeldisbrot, m.a. að leikmenn skuldabinda sig til að upplýsa um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota -Á við um samninga leikmanna í meistaraflokkum og landsliðum. 1.4. Starfsfólk og fólk sem sinnir trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skrifar undir siðareglur -Setja siðareglur inn í samninga við starfsfólk og þjálfara KSÍ. Öll sem sinna einhverjum trúnaðarstörfum fyrir KSÍ skulu skrifa undir siðareglur þegar þau hefja störf. Einnig skulu þau sem þegar sinna slíkum störfum skrifa undir siðareglur.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira