Íslendingar geta sótt um miða á EM strax eftir drátt á fimmtudag Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 16:30 Íslenska landsliðið fékk góðan stuðning á Evrópumótinu í Hollandi árið 2017. Getty/Catherine Ivill Það ræðst á fimmtudaginn hvaða liðum Ísland verður með í riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi næsta sumar. Strax eftir dráttinn geta stuðningsmenn sótt um miða á leikina en miðaverðið er frá innan við þúsund krónum. Sextán lið leika á Evrópumótinu næsta sumar en mótinu var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Eftir dráttinn á fimmtudag verður ljóst hvaða þremur liðum Ísland mætir í riðlakeppninni í Englandi, á hvaða leikvöngum Ísland spilar og hverjir mögulegir andstæðingar liðsins gætu orðið í 8-liða úrslitum. Dregið verður klukkan 16 að íslenskum tíma og klukkutíma síðar verður opnað fyrir miðasölu. Hægt verður að sækja um miða fram til 16. nóvember og eftir það skýrist hverjir fá miða. Ætla má að eftirspurnin verði langmest eftir miðum hjá heimakonum í enska landsliðinu sem hefja munu keppni á Old Trafford í Manchester miðvikudagskvöldið 6. júlí. Miðasala fer fram í gegnum vef UEFA og hægt er að lesa nánar um framkvæmd hennar með því að smella hér. Nokkur þúsund Íslendinga fylgdu Íslandi á Evrópumótið í Hollandi sumarið 2017 en það var þriðja stórmót íslenska liðsins sem leikur á sína fjórða Evrópumóti í röð næsta sumar. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: England Holland Þýskaland Frakkland Flokkur 2: Svíþjóð Spánn Noregur Ítalía Flokkur 3: Danmörk Belgía Sviss Austurríki Flokkur 4: Ísland Rússland Finnland Norður-Írland Kelly Smith hjálpar til við dráttinn í riðla á EM.Getty EM 2021 í Englandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Sextán lið leika á Evrópumótinu næsta sumar en mótinu var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Eftir dráttinn á fimmtudag verður ljóst hvaða þremur liðum Ísland mætir í riðlakeppninni í Englandi, á hvaða leikvöngum Ísland spilar og hverjir mögulegir andstæðingar liðsins gætu orðið í 8-liða úrslitum. Dregið verður klukkan 16 að íslenskum tíma og klukkutíma síðar verður opnað fyrir miðasölu. Hægt verður að sækja um miða fram til 16. nóvember og eftir það skýrist hverjir fá miða. Ætla má að eftirspurnin verði langmest eftir miðum hjá heimakonum í enska landsliðinu sem hefja munu keppni á Old Trafford í Manchester miðvikudagskvöldið 6. júlí. Miðasala fer fram í gegnum vef UEFA og hægt er að lesa nánar um framkvæmd hennar með því að smella hér. Nokkur þúsund Íslendinga fylgdu Íslandi á Evrópumótið í Hollandi sumarið 2017 en það var þriðja stórmót íslenska liðsins sem leikur á sína fjórða Evrópumóti í röð næsta sumar. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: England Holland Þýskaland Frakkland Flokkur 2: Svíþjóð Spánn Noregur Ítalía Flokkur 3: Danmörk Belgía Sviss Austurríki Flokkur 4: Ísland Rússland Finnland Norður-Írland Kelly Smith hjálpar til við dráttinn í riðla á EM.Getty
Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: England Holland Þýskaland Frakkland Flokkur 2: Svíþjóð Spánn Noregur Ítalía Flokkur 3: Danmörk Belgía Sviss Austurríki Flokkur 4: Ísland Rússland Finnland Norður-Írland
EM 2021 í Englandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira