Umræða um næsta stjóra Newcastle: Einn sagði Mourinho en annar Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 15:30 Jose Mourinho og Steven Gerrard í leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Það hefur mikið breyst síðan þá. Getty/Tom Jenkins Knattspyrnustjórastaðan hjá Newcastle United er laus. Fyrir nokkrum vikum var þetta ekki mest spennandi starf í heimi en peningarnir frá Sádí Arabíu hafa breytt öllu þar. Steve Bruce þurfti að taka pokann sinn í gær sem var óumflýjanlegt eftir mjög dapra byrjun á tímabilinu. Nýju eigendurnir gáfu honum einn leik og aðeins þrettán daga en eftir tapið á móti Tottenham um síðustu helgi var nokkuð ljóst að Bruce hafði stýrt sínum síðasta leik. En hver verður eftirmaður hans? Graeme Jones mun taka tímabundið við sem stjóri liðsns en á meðan leita eigendurnir af næsta stjóra sem er ætlað að koma Newcastle í baráttuna um titla. Í þættinum Soccer Special var umræða um það hver sér rétti maðurinn í starfið. Það má sjá þessa umræðu hér fyrir neðan. "The only manager that could throw a team together in January is Mourinho." "I think Steven Gerrard." The Soccer Special panel discuss who should become the next #NUFC manager pic.twitter.com/jZFCLfgQwh— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2021 „Eini knattspyrnustjórinn sem gæti hent saman frambærilegu liði í janúar er Mourinho. Ef þú gæfir honum átta toppleikmenn, sem er líklega það sem Newcastle þarf á að halda, þá gæti hann komið liðinu saman og upp í miðja töflu. Á næsta tímabili gæti hann kannski komið þeim upp í sjötta sæti,“ sagði Danny Mills. „Ég held að það ætti að vera Steven Gerrard. Rangers stuðningsfólk, ekki öskra á mig. Starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers en spurningin er hvort hann hafi áhuga á að taka við því,“ sagði Clinton Morrison. Það hafa verið fleiri þekktir stjórar orðaðir við starfið eins og Antonio Conte, Roberto Mancini, Frank Lampard og Zinedine Zidane. Paulo Fonseca þykir hins vegar sá líklegasti ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Steve Bruce þurfti að taka pokann sinn í gær sem var óumflýjanlegt eftir mjög dapra byrjun á tímabilinu. Nýju eigendurnir gáfu honum einn leik og aðeins þrettán daga en eftir tapið á móti Tottenham um síðustu helgi var nokkuð ljóst að Bruce hafði stýrt sínum síðasta leik. En hver verður eftirmaður hans? Graeme Jones mun taka tímabundið við sem stjóri liðsns en á meðan leita eigendurnir af næsta stjóra sem er ætlað að koma Newcastle í baráttuna um titla. Í þættinum Soccer Special var umræða um það hver sér rétti maðurinn í starfið. Það má sjá þessa umræðu hér fyrir neðan. "The only manager that could throw a team together in January is Mourinho." "I think Steven Gerrard." The Soccer Special panel discuss who should become the next #NUFC manager pic.twitter.com/jZFCLfgQwh— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2021 „Eini knattspyrnustjórinn sem gæti hent saman frambærilegu liði í janúar er Mourinho. Ef þú gæfir honum átta toppleikmenn, sem er líklega það sem Newcastle þarf á að halda, þá gæti hann komið liðinu saman og upp í miðja töflu. Á næsta tímabili gæti hann kannski komið þeim upp í sjötta sæti,“ sagði Danny Mills. „Ég held að það ætti að vera Steven Gerrard. Rangers stuðningsfólk, ekki öskra á mig. Starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers en spurningin er hvort hann hafi áhuga á að taka við því,“ sagði Clinton Morrison. Það hafa verið fleiri þekktir stjórar orðaðir við starfið eins og Antonio Conte, Roberto Mancini, Frank Lampard og Zinedine Zidane. Paulo Fonseca þykir hins vegar sá líklegasti ef marka má fréttir frá Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira