Sjáðu Dagnýju skora á móti Man. City: Var búin að bíða lengi eftir fyrsta markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 12:30 Markaskorarar West Ham, Yui Hasegawa og Dagný Brynjarsdóttir, fagna hér marki á móti Manchester City ásamt liðsfélögum sínum. Getty/Charlotte Tattersall Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu frábæran útisigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. West Ham liðið hefur þar með unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á leiktíðinni og er komið upp í fimmta sætið. Dagný kom sínu liði á bragðið með því að skora fyrsta mark leiksins en það var líka hennar fyrsta mark fyrir West Ham. Yui Hasegawa innsiglaði síðan sigurinn. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) „Það er frábær tilfinning að ná að vinna hérna. Við höfum trú á okkur sjálfum og komum ekki hingað til að vera með. Við vissum að við gætum gert þetta að erfiðum degi fyrir þær af því við höfum gert það áður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við heimasíðu West Ham. „Vikan fyrir leikinn var erfið, bæði með að koma okkur í betra form og líka að skoða mikið af taktík. Það hefur kannski ekki verið það skemmtilegasta en þetta gerir það allt þess virði. Við fengum ekki mikið af færum en nýttum þau vel og vörðumst sem eitt lið,“ sagði Dagný. Það má sjá svipmyndir frá leiknum hér fyrir neðan og þar á meðal markið hjá íslensku landsliðskonunni. Manchester City 0-2 West Ham United The highlights from our big win on the road! pic.twitter.com/WMu0QlEfvD— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2021 „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur og vonandi getum við byggt ofan á þetta,“ sagði Dagný Hún var búin að bíða svolítið eftir fyrsta markinu fyrir félagið sem hún hefur haldið með frá unga aldri. „Ég hef beðið lengi eftir að skora mitt fyrsta mark í vínrauða og bláa búningnum. Ég fékk eitt tækifæri í dag og til allrar hamingju þá fór boltinn í netið,“ sagði Dagný. „Úrslitin voru þó það mikilvægasta en ég er ánægð með markið og ná að skora fyrir klúbbinn sem ég hef stutt svo lengi,“ sagði Dagný. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
West Ham liðið hefur þar með unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á leiktíðinni og er komið upp í fimmta sætið. Dagný kom sínu liði á bragðið með því að skora fyrsta mark leiksins en það var líka hennar fyrsta mark fyrir West Ham. Yui Hasegawa innsiglaði síðan sigurinn. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) „Það er frábær tilfinning að ná að vinna hérna. Við höfum trú á okkur sjálfum og komum ekki hingað til að vera með. Við vissum að við gætum gert þetta að erfiðum degi fyrir þær af því við höfum gert það áður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við heimasíðu West Ham. „Vikan fyrir leikinn var erfið, bæði með að koma okkur í betra form og líka að skoða mikið af taktík. Það hefur kannski ekki verið það skemmtilegasta en þetta gerir það allt þess virði. Við fengum ekki mikið af færum en nýttum þau vel og vörðumst sem eitt lið,“ sagði Dagný. Það má sjá svipmyndir frá leiknum hér fyrir neðan og þar á meðal markið hjá íslensku landsliðskonunni. Manchester City 0-2 West Ham United The highlights from our big win on the road! pic.twitter.com/WMu0QlEfvD— West Ham United Women (@westhamwomen) October 4, 2021 „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur og vonandi getum við byggt ofan á þetta,“ sagði Dagný Hún var búin að bíða svolítið eftir fyrsta markinu fyrir félagið sem hún hefur haldið með frá unga aldri. „Ég hef beðið lengi eftir að skora mitt fyrsta mark í vínrauða og bláa búningnum. Ég fékk eitt tækifæri í dag og til allrar hamingju þá fór boltinn í netið,“ sagði Dagný. „Úrslitin voru þó það mikilvægasta en ég er ánægð með markið og ná að skora fyrir klúbbinn sem ég hef stutt svo lengi,“ sagði Dagný. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen)
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti