Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 08:31 Liverpool mennirnir Sadio Mane og Virgil van Dijk fagna einu markanna á Drekavöllum í gærkvöldi. AP/Luis Vieira Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. Á sama tíma og Liverpool vann 5-1 stórsigur á Porto þá tapaði Manchester City 2-0 á móti Paris Saint-Germain. „Það er pottþétt að City ætlar að svara fyrir sig á Anfield,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn í Portúgal. It's safe to say Liverpool boss Jurgen Klopp was a very happy man following Liverpool's Champions League win in Porto. #bbcfootball #PORLIV #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 „Við munum samt snúa aftur heim eftir nokkra leiki án áhorfendanna okkar. Við látum því vaða,“ sagði Klopp. Liverpool mætir taplaust inn í leikinn á móti City og liðið leit vel út í stórsigrinum á Drekavöllum í gærkvöldi. Klopp talaði samt um það að liðið þurfi að bæta ýmislegt hjá sér. „Fyrst og fremst er mikilvægt að ná úrslitunum og þetta er mikilvægur sigur á útivelli á móti Porto. Sigurinn og hvernig við unnum leikinn gerir þetta enn betra,“ sagði Klopp. „Það var fullt af góðum köflum hjá okkur. Við sáum að Porto hafði horft á síðasta leik okkar á móti Brentford. Þeir byrjuðu áræðnir. Ég vildi að menn leystu það inn á vellinum og kom skref fyrir skref,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Við skoruðum engin stórkostleg mörk í fyrri hálfleik en þau voru mikilvæg. Við stjórnuðum leiknum í síðari hálfleik. Það er gott að komast á skrið en það hjálpar ekki eitt og sér á móti City. Við þurfum meira en bara góð úrslit í leiknum á undan,“ sagði Klopp. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í kvöld, það er alveg ljóst. Það verður líka allt annar leikur,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Á sama tíma og Liverpool vann 5-1 stórsigur á Porto þá tapaði Manchester City 2-0 á móti Paris Saint-Germain. „Það er pottþétt að City ætlar að svara fyrir sig á Anfield,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn í Portúgal. It's safe to say Liverpool boss Jurgen Klopp was a very happy man following Liverpool's Champions League win in Porto. #bbcfootball #PORLIV #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 „Við munum samt snúa aftur heim eftir nokkra leiki án áhorfendanna okkar. Við látum því vaða,“ sagði Klopp. Liverpool mætir taplaust inn í leikinn á móti City og liðið leit vel út í stórsigrinum á Drekavöllum í gærkvöldi. Klopp talaði samt um það að liðið þurfi að bæta ýmislegt hjá sér. „Fyrst og fremst er mikilvægt að ná úrslitunum og þetta er mikilvægur sigur á útivelli á móti Porto. Sigurinn og hvernig við unnum leikinn gerir þetta enn betra,“ sagði Klopp. „Það var fullt af góðum köflum hjá okkur. Við sáum að Porto hafði horft á síðasta leik okkar á móti Brentford. Þeir byrjuðu áræðnir. Ég vildi að menn leystu það inn á vellinum og kom skref fyrir skref,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Við skoruðum engin stórkostleg mörk í fyrri hálfleik en þau voru mikilvæg. Við stjórnuðum leiknum í síðari hálfleik. Það er gott að komast á skrið en það hjálpar ekki eitt og sér á móti City. Við þurfum meira en bara góð úrslit í leiknum á undan,“ sagði Klopp. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í kvöld, það er alveg ljóst. Það verður líka allt annar leikur,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira