Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 14:00 Paul Gascoigne á svipuðum tíma og Manchester United var að reyna að kaupa hann. Getty/Danny Brannigan Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013 og það voru margir öflugir leikmenn sem voru orðaðir við félagið á þessum tíma. Áður en sigurgangan hófst eftir 1990 þá var United á eftir einum efnilegasta knattspyrnumanni Englendinga. Sá hinn sami valdi frekar að fara til Lundúna en til United. Sir Alex Ferguson expresses his regret that the club failed to sign former England star Paul Gascoigne https://t.co/yz2KOB4qZh— MailOnline Sport (@MailSport) September 27, 2021 Árið var 1988 og Paul Gascoigne var 21 árs gamall og búinn að spila þrjú heil tímabil með Newcastle United. Sir Alex sér enn eftir því að hafa ekki tekist að sannfæra Gascoigne um að koma til Manchester United. „Ef ég segi alveg eins og er þá bara einn leikmaður sem ég sá mikið eftir og það er Gascoigne. Hann var algjörlega frábær. Ég er viss um að ef við hefðum náð honum þá hefði hann átt frábæran feril hér. Ég trúi því virkilega,“ sagði Sir Alex Ferguson í viðtali sem Daily Mail hefur eftir honum. „Ég er ekki að setgja að hann hafi ekki átt góðan feril en hann hefði átt betri feril með okkur,“ sagði Sir Alex. „Við vorum með Geordies í okkar liði eins (Bryan) Robson, (Steve) Bruce og svo auðvitað Bobby Charlton. Þeir hefðu hjálpað honum mikið. Hann lofaði að koma til okkar en fór síðan í frí,“ sagði Ferguson. „Ég fékk síðan símtal frá Martin Edwards sem sagði að hann hefði samið við Tottenham. Hann samdi við Tottenham af því að þeir keyptu hús fyrir móður hans sem kostaði 80 þúsund pund. Ég trúði þessu ekki því hann var stórkostlegur leikmaður,“ sagði Ferguson. Gascoigne spilaði með Tottenham frá 1988 til 1992 og var leikmaður liðsins þegar hann sló í gegn með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á Ítalíu 1990.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira