Fékk hjálp Sterlings til að krækja í fimmtán ára Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 10:01 Aidy Ward var umboðsmaður Raheems Sterling þegar hann var seldur frá Liverpool til Manchester City fyrir 49 milljónir punda árið 2015. Getty/Matthew Ashton Fyrrverandi umboðsmaður Raheems Sterling braut reglur enska knattspyrnusambandsins með því að semja við leikmenn undir 16 ára aldri. Hann fékk Sterling til að hjálpa sér. Gögn sem BBC hefur undir höndum sýna fram á þetta. Þau sýna til að mynda að umboðsmaðurinn, Aidy Ward, hitti 15 ára strák og móður hans á veitingastað í Lundúnum og saman áttu þau myndsímtal við Sterling sem var þekktasti umbjóðandi Wards. Ward á umboðsskrifstofuna Colossal Sports Management. Sterling fékk lítinn hluta í fyrirtækinu frá Ward en Manchester City-stjarnan skipti um umboðsmann seint á síðasta ári. Lögfræðingar Sterlings sögðu við BBC Panorama að enski landsliðsmaðurinn teldi það sína skyldu að tala við unga og upprennandi leikmenn og að það hefði hann gert nokkrum sinnum að beiðni Wards. Hann hafi hins vegar aldrei rætt við þá um umboðsmenn eða neitt tengt fjármálum, og að hann styðji reglur enska sambandsins sem ætlaðar eru til að vernda unga leikmenn. Samkvæmt frétt BBC eru brot Wards til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu. Ward vildi ekkert tjá sig um málið og bar fyrir sig að hann vildi ekki spilla rannsókninni. Í þætti BBC Panorama er rætt við foreldra sjö leikmanna undir lögaldri sem Colossal umboðsskrifstofan reyndi að gera samninga við. Í tölvupóstum sem BBC hefur undir höndum má sjá lista Colossal yfir leikmenn sem fyrirtækið vildi semja við og voru sex af þeim 14 ára eða yngri. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Gögn sem BBC hefur undir höndum sýna fram á þetta. Þau sýna til að mynda að umboðsmaðurinn, Aidy Ward, hitti 15 ára strák og móður hans á veitingastað í Lundúnum og saman áttu þau myndsímtal við Sterling sem var þekktasti umbjóðandi Wards. Ward á umboðsskrifstofuna Colossal Sports Management. Sterling fékk lítinn hluta í fyrirtækinu frá Ward en Manchester City-stjarnan skipti um umboðsmann seint á síðasta ári. Lögfræðingar Sterlings sögðu við BBC Panorama að enski landsliðsmaðurinn teldi það sína skyldu að tala við unga og upprennandi leikmenn og að það hefði hann gert nokkrum sinnum að beiðni Wards. Hann hafi hins vegar aldrei rætt við þá um umboðsmenn eða neitt tengt fjármálum, og að hann styðji reglur enska sambandsins sem ætlaðar eru til að vernda unga leikmenn. Samkvæmt frétt BBC eru brot Wards til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu. Ward vildi ekkert tjá sig um málið og bar fyrir sig að hann vildi ekki spilla rannsókninni. Í þætti BBC Panorama er rætt við foreldra sjö leikmanna undir lögaldri sem Colossal umboðsskrifstofan reyndi að gera samninga við. Í tölvupóstum sem BBC hefur undir höndum má sjá lista Colossal yfir leikmenn sem fyrirtækið vildi semja við og voru sex af þeim 14 ára eða yngri.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira