Heimsins ódýrasta Michelin-máltíð missir stjörnuna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. september 2021 20:40 Staðurinn frægi. Kyle Malinda-White/picture alliance via Getty Images) Götubitastaðurinn Hawker Chan í Singapúr nýtur nú ekki þeirrar virðingar að vera Michelin-stjörnu veitingastaður, eftir að nýjasta útáfa Michelin-handbókarinnar fyrir Singapúr var uppfærð í upphafi mánaðarins. Staðurinn var frægur fyrir að bjóða upp á heimsins ódýrustu Michelin-stjörnu máltíð, einfaldan kjúklingarétt með sojasósu sem kostaði aðeins rétt rúmar þrjú hundruð krónur. Rétturinn varð til þess að staðurinn fékk eina Michelin-stjörnu árið 2016. Í nýjustu útgáfu handbókar Michelin fyrir Singapúr er nafn Hawker Chan hvergi að finna og því hefur staðurinn misst stjörnuna. Michelin-stjarnan er ein helsta viðurkenningin sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá. Kokkurinn Chan Hong Meng hefur reyndar ekki setið auðum höndum frá því að staðurinn hlaut stjörnuna árið 2016. Hefur hann umbreytt götubitastaðnum sínum í veitingastaðakeðju sem nær allt til Taílands og Filippseyja. Í frétt CNN segir að þó að margir hafi hrósað Chan fyrir að nýta sér frægðina sem fylgdi Michelin-stjörnuna til að stækka veitingastaðaveldi sitt, telja sumir að það hafi verið gert á kostnað gæða á upprunalega Hawker Chan staðnum í Singapúr. Það hafi orðið þess valdandi að staðurinn missti stjörnuna. Singapúr Matur Michelin Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Staðurinn var frægur fyrir að bjóða upp á heimsins ódýrustu Michelin-stjörnu máltíð, einfaldan kjúklingarétt með sojasósu sem kostaði aðeins rétt rúmar þrjú hundruð krónur. Rétturinn varð til þess að staðurinn fékk eina Michelin-stjörnu árið 2016. Í nýjustu útgáfu handbókar Michelin fyrir Singapúr er nafn Hawker Chan hvergi að finna og því hefur staðurinn misst stjörnuna. Michelin-stjarnan er ein helsta viðurkenningin sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá. Kokkurinn Chan Hong Meng hefur reyndar ekki setið auðum höndum frá því að staðurinn hlaut stjörnuna árið 2016. Hefur hann umbreytt götubitastaðnum sínum í veitingastaðakeðju sem nær allt til Taílands og Filippseyja. Í frétt CNN segir að þó að margir hafi hrósað Chan fyrir að nýta sér frægðina sem fylgdi Michelin-stjörnuna til að stækka veitingastaðaveldi sitt, telja sumir að það hafi verið gert á kostnað gæða á upprunalega Hawker Chan staðnum í Singapúr. Það hafi orðið þess valdandi að staðurinn missti stjörnuna.
Singapúr Matur Michelin Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent