Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 19:44 Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu. Vísir/Vilhelm Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru leikmennirnir tveir sem eru ekki lengur í hópnum þeir Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Már Sigurjónsson. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi fyrr í dag að tvær breytingar yrðu gerðar á hópnum og að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Hinn hafi verið tekinn úr hópnum í kjölfar krísufundar hjá Knattspyrnusambandinu sem stóð stærstan hluta helgarinnar. Ekki er vitað hvor þeirra dró sig sjálfviljugur úr hópnum. Von sé á skýringum frá KSÍ síðar. Arnar Þór Viðarsson hefur að mörgu að hyggja nú þegar landsleikirnir eru að bresta á.Getty Að sögn Gísla er Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á leið til landsins og muni hann greina nánar frá breytingunum. Ekki náðist í Arnar Þór við vinnslu fréttarinnar. Styr hefur staðið um KSÍ í aðdraganda landsleikjanna en Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður sambandsins fyrr í dag í kjölfar frétta af meintri hylmingu sambandsins yfir kynferðisbrot landsliðsmanna. HM 2022 í Katar KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06 KSÍ muni biðjast afsökunar Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið munu biðja þolendur kynferðisofbeldis afsökunar. 29. ágúst 2021 17:55 Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52 Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. 29. ágúst 2021 12:19 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru leikmennirnir tveir sem eru ekki lengur í hópnum þeir Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Már Sigurjónsson. Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi fyrr í dag að tvær breytingar yrðu gerðar á hópnum og að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Hinn hafi verið tekinn úr hópnum í kjölfar krísufundar hjá Knattspyrnusambandinu sem stóð stærstan hluta helgarinnar. Ekki er vitað hvor þeirra dró sig sjálfviljugur úr hópnum. Von sé á skýringum frá KSÍ síðar. Arnar Þór Viðarsson hefur að mörgu að hyggja nú þegar landsleikirnir eru að bresta á.Getty Að sögn Gísla er Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari á leið til landsins og muni hann greina nánar frá breytingunum. Ekki náðist í Arnar Þór við vinnslu fréttarinnar. Styr hefur staðið um KSÍ í aðdraganda landsleikjanna en Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður sambandsins fyrr í dag í kjölfar frétta af meintri hylmingu sambandsins yfir kynferðisbrot landsliðsmanna.
HM 2022 í Katar KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06 KSÍ muni biðjast afsökunar Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið munu biðja þolendur kynferðisofbeldis afsökunar. 29. ágúst 2021 17:55 Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52 Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. 29. ágúst 2021 12:19 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29. ágúst 2021 18:32
Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29. ágúst 2021 18:06
KSÍ muni biðjast afsökunar Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið munu biðja þolendur kynferðisofbeldis afsökunar. 29. ágúst 2021 17:55
Guðni Bergsson segir af sér Guðni Bergsson hefur sagt starfi sínu sem formaður KSÍ lausu. Hann var kosinn formaður fyrst árið 2017. 29. ágúst 2021 16:52
Mikil undiralda í knattspyrnuhreyfingunni en KSÍ heldur spilum þétt að sér Stjórn KSÍ heldur spilunum þétt að sér eftir fundarhöld gærdagsins en stjórnarmenn komu saman á fundi klukkan tíu í morgun. Heimildir fréttastofu herma að mikil undiralda sé í knattspyrnuhreyfingunni á Íslandi og að krafa sé um afsögn formanns og stjórnar KSÍ. 29. ágúst 2021 12:19