Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 12:14 Martin Atkinson gefur Granit Xhaka rauða spjaldið, Svisslendingnum til mikillar furðu. getty/Simon Stacpoole Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. Á 35. mínútu var Xhaka rekinn af velli fyrir tveggja fóta tæklingu á Joao Cancelo, varnarmann City. Staðan var þá 2-0, Englandsmeisturunum í vil. Þeir bættu svo þremur mörkum við og unnu 5-0 sigur. „Hann hefur nú fengið ellefu rauð spjöld á ferlinum. Þetta er óafsakanlegt,“ sagði Shearer í Match of the Day á BBC í gær. „Skilaboðin sem hann sendi samherjum sínum voru: afsakið, þið sjáið bara um þetta, ég nenni þessu ekki í dag. Hvern var hann að reyna að heilla? Ég veit ekki.“ Shearer segir að Martin Atkinson, dómari leiksins, hafi ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Xhaka út af. „Þú getur ekki tæklað svona. Við þekkjum allir reglurnar. Hann setur mótherjann í hættu. Þetta var rétt ákvörðun. Hann [Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal] hlýtur að vera brjálaður. Þú ert þegar í vandræðum og hefur ekki efni á að gera svona lagað.“ Arsenal er á botni ensku úrvalsdeildarinnar, án stiga og með markatöluna 0-9. Skytturnar hafa ekki byrjað tímabil verr síðan 1954-55. Enski boltinn Tengdar fréttir Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. ágúst 2021 16:46 „Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28. ágúst 2021 14:30 Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28. ágúst 2021 13:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Á 35. mínútu var Xhaka rekinn af velli fyrir tveggja fóta tæklingu á Joao Cancelo, varnarmann City. Staðan var þá 2-0, Englandsmeisturunum í vil. Þeir bættu svo þremur mörkum við og unnu 5-0 sigur. „Hann hefur nú fengið ellefu rauð spjöld á ferlinum. Þetta er óafsakanlegt,“ sagði Shearer í Match of the Day á BBC í gær. „Skilaboðin sem hann sendi samherjum sínum voru: afsakið, þið sjáið bara um þetta, ég nenni þessu ekki í dag. Hvern var hann að reyna að heilla? Ég veit ekki.“ Shearer segir að Martin Atkinson, dómari leiksins, hafi ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Xhaka út af. „Þú getur ekki tæklað svona. Við þekkjum allir reglurnar. Hann setur mótherjann í hættu. Þetta var rétt ákvörðun. Hann [Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal] hlýtur að vera brjálaður. Þú ert þegar í vandræðum og hefur ekki efni á að gera svona lagað.“ Arsenal er á botni ensku úrvalsdeildarinnar, án stiga og með markatöluna 0-9. Skytturnar hafa ekki byrjað tímabil verr síðan 1954-55.
Enski boltinn Tengdar fréttir Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. ágúst 2021 16:46 „Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28. ágúst 2021 14:30 Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28. ágúst 2021 13:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28. ágúst 2021 16:46
„Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28. ágúst 2021 14:30
Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28. ágúst 2021 13:30