Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 19:05 Thomas Tuchel segir að Chelsea hafi verðskuldað stigið. EPA-EFE/Andy Rain Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. „Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
„Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26