Özil hæddist að Arteta eftir tapið Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:46 Özil hugsar ekki hlýtt til Arteta. vísir/getty Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Leikmenn Arsenal voru heillum horfnir gegn Englandsmeisturunum í dag þar sem þeir voru lentir 2-0 undir eftir minna en stundarfjórðung. Granit Xhaka fékk þá að líta beint rautt spjald og voru tíu leikmenn Skyttanna varnarlausir gegn City sem vann leikinn 5-0. Arsenal á enn eftir að skora mark og er án stiga á botni deildarinnar með markatöluna 0-9. Mikil pressa er á Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, sem hefur gengið erfiðlega frá því að hann tók við liðinu árið 2019. Fræg eru ummæli hans frá því í fyrra þar sem hann bað stuðningsmenn um trú á verkefnið (e. trust the process), þar sem hann líti til langs tíma og þolinmæði þurfi áður en árangur næst. Mesut Özil, sem var ekki í náðinni hjá Arteta og yfirgaf Arsenal í fyrra, hæddist að fyrrum stjóra sínum með því að grípa til þeirra ummæla á Twitter strax eftir leik með meðfylgjandi tjáknum. Trust the process — Mesut Özil (@MesutOzil1088) August 28, 2021 Özil var lengi vel á meðal bestu leikmanna Arsenal og á meðal betri sóknartengiliða heims, en fór hratt niður vinsældalistann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir að hann skrifaði undir risastóran þriggja ára samning upp á 350 þúsund pund í vikulaun árið 2018. Eftir undirskriftina hrakaði frammistöðum hans verulega og hann gerði fátt til að standa undir kaupinu allt þar til félagið losaði sig við hann í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira