Jökull hélt hreinu í sterkum sigri | Jón Daði enn utan hóps Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 16:22 Jökull og félagar unnu sterkt lið Sheffield Wednesday í dag. Joe Prior/Visionhaus Jökull Andrésson hélt hreinu er lið hans Morecambe vann sterkan 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson er enn utan hóps hjá Millwall. Sheffield Wednesday féll í vor úr B-deildinni og er fyrirfram talið á meðal betri liða í C-deildinni. Liðið var með tíu stig fyrir leik dagsins og hafði ekki tapað leik. Morecambe sem eru einnig nýliðar, eftir að hafa komið upp úr D-deildinni, gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skelltu Wednesday 1-0. Dennis Adeniran skoraði sjálfsmark sem tryggði Morecambe sigur. Liðið er með sjö stig í 14. sæti deildarinnar en Sheffield er með tíu stig í öðri sæti, jafnt fimm öðrum liðum að stigum. Sunderland er á toppi deildarinnar með tólf stig. Millwall hafði betur í slag Íslendingaliðanna Í B-deildinni vann Millwall 2-1 sigur á Blackpool. Blackpool komst 1-0 yfir á 56. mínútu þrátt fyrir að vera manni færri en Callum Connolly fékk rautt spjald eftir aðeins 14 mínútna leik. Shayne Lavery skoraði mark Blackpool en sjö mínútum eftir markið jafnaði Jed Wallace fyrir Millwall. Wallace lagði þá upp sigurmark liðsins á 90. mínútu sem miðvörðurinn Jake Cooper skoraði. Um er að ræða fyrsta sigur Millwall á tímabilinu en liðið er með fimm stig í 17. sæti. Blackpool er með tvö stig í 22. sæti, efsta fallsæti deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall frekar en í öðrum leikjum liðsins til þessa. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Sheffield Wednesday féll í vor úr B-deildinni og er fyrirfram talið á meðal betri liða í C-deildinni. Liðið var með tíu stig fyrir leik dagsins og hafði ekki tapað leik. Morecambe sem eru einnig nýliðar, eftir að hafa komið upp úr D-deildinni, gerðu sér hins vegar lítið fyrir og skelltu Wednesday 1-0. Dennis Adeniran skoraði sjálfsmark sem tryggði Morecambe sigur. Liðið er með sjö stig í 14. sæti deildarinnar en Sheffield er með tíu stig í öðri sæti, jafnt fimm öðrum liðum að stigum. Sunderland er á toppi deildarinnar með tólf stig. Millwall hafði betur í slag Íslendingaliðanna Í B-deildinni vann Millwall 2-1 sigur á Blackpool. Blackpool komst 1-0 yfir á 56. mínútu þrátt fyrir að vera manni færri en Callum Connolly fékk rautt spjald eftir aðeins 14 mínútna leik. Shayne Lavery skoraði mark Blackpool en sjö mínútum eftir markið jafnaði Jed Wallace fyrir Millwall. Wallace lagði þá upp sigurmark liðsins á 90. mínútu sem miðvörðurinn Jake Cooper skoraði. Um er að ræða fyrsta sigur Millwall á tímabilinu en liðið er með fimm stig í 17. sæti. Blackpool er með tvö stig í 22. sæti, efsta fallsæti deildarinnar. Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall frekar en í öðrum leikjum liðsins til þessa. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira