Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:01 Harry Kane fagnar marki fyrir Tottenham á móti Manchester United. EPA-EFE/Oli Scarff Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham. Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira